Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 83
Í ljósi þess sem að framan segir er svarið við spurningunni í (1)/(14) talið
vera: Tíðni er hið ráðandi afl í stefnu útjöfnunar. Þó geta raskanir á eldri
afstöðu beygingarmynda hverrar til annarrar, sem verða vegna áhrifa frá
tíðni, stuðlað að tilhneigingu málnotenda til að koma á reglu innan beyg-
ingardæmisins með því að samræma form tiltekinna beygingarmynda við
tiltekna merkingu. Áhugavert yrði því að athuga hvort málnotkunarnálg-
unin ætti eftir að leiða svipaðar niðurstöður í ljós hvað varðar útjöfnun í
fleiri og jafnvel stærri beygingarflokkum í færeysku eða öðrum málum.
heimildir
Arge, Jógvan. 1994. Havnarmenn í Gundadali: Havnar Bóltafelag 1904–1954. Havnar
Bólta felag, Þórshöfn.
Barnes, Michael. 2001. Faroese Language Studies. Studia Nordica 5. Novus Forlag, Osló.
Beckner, Clay, Richard Blythe, Joan Bybee, Morten H. Christiansen, William Croft,
Nick. E. Ellis, Joan Holland, Jinyn Ke, Diane Larsen-Freeman og Tom Schoene mann.
2009. Language is a complex adaptive system: Position paper. Language Learning 59:
1–26.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr
forn málinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík. [Ljósprentun 1987: Rit um íslenska mál -
fræði 2. Mál vís inda stofnun Háskóla Íslands.]
Booij, Geert. 2010. Construction Morphology. Oxford University Press, New York.
Bybee, Joan. 1985. Morphology: A Study of the Relation between Meaning and Form. John
Benjamins, Amsterdam.
Bybee, Joan. 2007. Frequency of Use and the Organization of Language. Oxford University
Press, New York.
Bybee, Joan. 2010. Language, Usage and Cognition. Cambridge University Press, New York.
Bybee, Joan. 2015. Language Change. Cambridge University Press, Cambridge.
Carstairs-McCarthy. 2015. Paradigmatic Structure: Inflectional Paradigms and Morph -
ological Classes. Andrew Spencer og Arnold M. Zwicky (ritstj.): The Handbook of
Morphology, bls. 322–334. John Wiley and Sons, Hoboken, NJ.
Cordes, Anne K. 2017. The roles of analogy, categorization, and generalisation in en -
trenchment. Hans-Jörg Schmid (ritstj.): Entrenchment and the Psychology of Language:
How we reorganise and adapt linguistic knowledge, bls. 269–288. American Psycho -
logical Association, Washington, DC.
Dobson, A. 1973. Estimating time separation for languages. Isidore Dyen (ritstj.): Lexico-
statistics in genetic linguistics, bls. 56–63. Mouton, The Hague.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2013. Hljóðkerfi og orðhlutakerfi íslensku. [Rafræn útgáfa.] Reykja vík.
[Bein slóð: <https://notendur.hi.is/eirikur/hoi.pdf>. Sótt 14. janúar 2022.]
Fertig, David. 2013. Analogy and Morphological Change. Edinburgh University Press,
Edin burgh.
Frost, Ram, Blair C. Armstrong, Noam Siegelman og Morten H. Christiansen. 2015.
Domain generality versus modality specificity: The paradox of statistical learning.
Trends in Cognitive Sciences 19:117–125.
Um áhrif tíðni á stefnu útjöfnunar 83