Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Síða 122
Aldurshópar %
Virk hljóðferli 2;6–2;11 3;0–3;11 4;0–4;11 5;0–5;11 6;0–6;11 7;0–7;11
framstæð tunga 47,1 40,1 19,0 17,3 (8,2) (8,7)
(smámæli)
tannhljóðun 55,9 35,7 20,1 10,3 (6,1) (2,2)
brottfall hljóðs 85,3 44,6 17,1 (4,6) (2,0)
úr samhljóðaklasa
bakhljóðun/ 26,5 22,3 14,3 12,6 (4,0) (4,3)
gómhljóðun
framhljóðun 38,2 30,4 11,4 (5,7) (2,0) (4,3)
framgómun 32,4 15,2 (9,5) (3,4)
h-hljóðun 52,9 33,0 (4,7) (1,2) (2,0)
(samhljóðaklasar)
hliðarhljóðun (8,8) 16,1 (5,7) (2,0)
samlögun 32,4 (6,3)
brottfall staks 29,4 10,7 (1,0) (1,2)
samhljóðs í bakstöðu
(beygingarending)
samruni 29,4 (8,9) (3,8)
afblástur/ 23,5 10,7 (2,9)
fráblástursleysi
brottfall staks 21,0 (7,1) (2,9)
samhljóðs í bakstöðu
(stofnorð)
lokhljóðun 17,7 (8.0) (4,7) (3,5) (2,0) (2,2)
innskot samhljóðs (8,9) (7,1) (2,8)
s-hljóðun 14,7 (2,7) (1,9) (1,2)
(blísturshljóðun)
annað 73,5 27,6 (6,7) (1,2)
(sérhljóðabreyting)
Tafla 2: Þróun virkra hljóðferla í tali íslenskra barna á aldrinum 2;6–7;11, og
hlutfall barna sem beita þeim (%). Byggt á Önnu Lísu Benediktsdóttur (2018) og
Þóru Másdóttur (2014).
Þóra Másdóttir o.fl.122