Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Page 134
Aldurshópar %
Virk hljóðferli 3;0–3;11 3;0–3;11 4;0–4;11 4;0–4;11
RH SH RH SH
innskot samhljóðs 46,7 (7,1) 46,2 (2,8)
lokhljóðun 33,3 (8.0) 15,4 (4,7)
s-hljóðun (blísturshljóðun) 13,3 (2,7) 23,1 (1,9)
önghljóðun 53,3 15,4
varahljóðun 26,7 30,8
röddun óraddaðs hljóðs 13,3 (4,4) (7,7)
samlögun 46,7 (6,3) (7,7)
aðblástursleysi 26,7 (2,7) (7,7)
viðbættur aðblástur 33,3 (2,7)
brottfall staks samhljóðs 33,3 (7,1) (7,7)
í bakstöðu (stofnorð)
samruni 13,3 (8,9) (7,7) (3,8)
innskot sérhljóðs 20,0 (0,9) (7,7) (1,9)
brottfall staks samhljóðs 20,0 (0,9)
í framstöðu
röddun óraddaðs hljóðs 13,3 (4,4) (7,7)
fráblástur 20,0 (4,4)
tilfærsla 13,3 (1,8) (1,0)
nefhljóðun 33,3 (0,9) (7,7)
tvívaramæli 13,3
h-hljóðun (6,7) (3,5) 23,1
(stakra hljóða í framstöðu)
Tafla 7: Samanburður á hlutfalli virkra og óvirkra hljóðferla eftir aldri hjá rann-
sóknarhópi og samanburðarhópi: ferli sem eru virk hjá öðrum hvorum rannsóknar -
hópnum en annað hvort óvirk eða koma ekki fyrir hjá samanburðarhópi.
Skýring á framsetningu: Hlutfallstölur innan sviga = hljóðferli sem ekki náðu viðmiðum
um a.m.k. 10% notkun. Auðir reitir = hljóðferli sem var ekki virkt hjá neinu barni í við -
komandi aldurshópi og kom því ekki fyrir.
RH = rannsóknarhópur. SH = samanburðarhópur.
Þóra Másdóttir o.fl.134