Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Side 175
meðal hvernig hún birtist í ólíkum setningagerðum, hjá fleiri málhöfum
og í margvíslegum tegundum ritmáls og talmáls. Vafalaust væri einnig
verðmætt að rannsaka betur áhrif af fleiri óháðum breytum. Við stefnum
að því að vinna að þessum markmiðum í framtíðinni.
heimildir
Alþingi. e.d. Steingrímur J. Sigfússon.
<https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=557> [Sótt 20.2.2023].
Anton Karl Ingason, Charles Yang og Julie Ann Legate. 2013. The Evolutionary
Trajectory of the Icelandic New Passive. Selected papers from NWAV 41, U. Penn
Working Papers in Linguistics 19(2):91–100.
Anton Karl Ingason og Jim Wood. 2017. Clause bounded movement: Stylistic fronting
and phase theory. Linguistic Inquiry 48:513–527.
Arnaud, René. 1998. The development of the progressive in 19th century English: A quan-
titative survey. Language Variation and Change 10:123–152.
Ásgrímur Angantýsson 2011. The syntax of embedded clauses in Icelandic and related lan-
guages. Doktorsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík.
Bell, Alan. 1984. Language style as audience design. Language in Society 16:449–473.
Björn Guðfinnsson. 1964. Mállýzkur II. Um íslenskan framburð. Ólafur M. Ólafsson og
Óskar Ó. Halldórsson unnu úr gögnum höfundar og bjuggu til prentunar. Heim -
spekideild Háskóla Íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Chambers, Jack K. 2003. Sociolinguistic Theory. 2. útgáfa. Blackwell, Oxford.
Cheshire, Jenny. 2006. Age- and generation-specific use of language. Ulrich Ammon, Nor -
bert Dittmar og Klaus J. Mattheier (ritstj.): Sociolinguistics: An international hand book
of the science of language and society, bls. 1552–1563. Walter de Gruyter, Berlín.
Douglas-Cowie, Ellen. 1978. Linguistic code-switching in a Northern Irish village: Social
interaction and social ambition. Peter Trudgill (ritstj.): Sociolinguistic patterns in British
English, bls. 37–51. Edward Arnold, London.
Einar Freyr Sigurðsson. 2012. Germynd en samt þolmynd: Um nýju þolmyndina í íslensku.
Meistararitgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík.
Esterberg, Kristin G. 2002. Qualitative methods in social research. McGraw Hill, Boston.
Franco, Irene. 2009. Verbs, subjects and stylistic fronting. A comparative analysis of the interac-
tion of CP properties with verb movement and subject positions in Icelandic and Old Italian.
Doktorsritgerð, Háskólinn í Siena, Siena.
Friðrik Indriðason. 1989. Steingrímur Jóhann Sigfússon. Framsóknarmaðurinn í Alþýðu -
bandalaginu. Morgunblaðið 26. nóvember, bls. 22.
Guðni Th. Jóhannesson. 2009. Hrunið: Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar. JPV útgáfa,
Reykjavík.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1983. Skaftfellski einhljóðaframburðurinn: Varðveisla og
breytingar. Óprentuð BA-ritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1984. Tölfræðileg málvísindi (eða málfræðileg tölvísindi).
Íslenskt mál 6:176–181.
Harrington, Jonathan. 2006. An acoustic analysis of ‘happy tensing’ in the Queen’s Christ -
mas broadcast. Journal of Phonetics 34:439–457.
Einstaklingsbundin lífsleiðarbreyting 175