Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Page 199

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Page 199
til skoðunar voru, ekki síst með einhvers konar samanburði við kjarna svæðin? Getur jafnvel verið að myndin sem fæst með því að horfa bara á kjarnasvæði skekkist án þeirrar „fyllingar“ sem jaðar - svæðin veita? Leit Margrét ef til vill á gögn frá jaðarsvæðunum og hefur þar með einhverja hugmynd um hvernig þróunin var þar? Mér þótti ansi áhugavert að sjá hve misjöfn þróun tilbrigðaparanna er og Margrét rekur það almennt með sannfærandi hætti til þess að þau eru í málfræðilegu tilliti misjafnlega móttækileg fyrir breytingum og þar með um leið misjafnlega við - kvæm fyrir samfélagslegri þróun og ýmsum félagslegum þáttum sem ýmist liðka fyrir eða halda aftur af breytingum. Þannig virðist t.d. raddaður framburður býsna opinn fyrir einhvers konar stigbundinni einföldun eftir því hvaða hljóða - sambönd eiga í hlut og sú einföldun fer mjög auðveldlega af stað um leið og fyrstu merki blandaðs framburðar koma í ljós þar sem börn á máltökuskeiði hafa til- hneigingu til að velja einfaldara kerfi raddleysis frekar en flóknara kerfi röddunar. Hér er samt forvitnilegt að spyrja: vii) Má skilja þetta sem svo að þeir málkerfislægu möguleikar sem til staðar eru til breytinga eða einföldunar þurfi almennt einhvers konar félagslegan hvata (sem koma til t.d. vegna flutninga fólks á milli málsvæða eða viðhorfsbreytinga) til að breytingaferli geti haf- ist? Hvers vegna hefur t.d. afröddunarferli innan kjarnasvæðis rödd- unar ekki farið fyrr af stað meðal barna sem leita ómeðvitað að ein- faldari reglu frekar en flóknari á máltökuskeiði sínu? Til einföldun- ar og með tilliti til tímans sem gefst við vörnina hef ég hér aðallega minnst á raddaðan/óraddaðan framburð en fróðlegt væri að sjá Margréti ræða hin tilbrigðapörin líka í þessu samhengi. Önnur áhugaverð niðurstaða Margrétar er að í það minnsta í sumum tilbrigða - pörunum, og þá sérstaklega hvað varðar harðmæli/linmæli, má greina eins konar afturhvarf hjá eldri kynslóðum, þ.e., í tilviki harðmælis, að fólk á efri árum sem elst upp harðmælt en linast nokkuð á fullorðinsárum verður svo aftur harðmælt- ara þegar það tekur að reskjast. Margrét ýjar að því að skýringa á þessu megi leita í t.d. eins konar „óháðri“ stöðu eldra fólks á málmarkaðnum sem gerir því kleift að leita aftur í upprunalegan framburð sinn jafnvel þótt hann gangi þvert á ríkj- andi meginstrauma, en hún stígur samt varlega til jarðar og segja má að hún loki þessari umræðu á bls. 274 með því að segja: „Ævibreytingar sem einkennast af afturhvarfi þarfnast frekari rannsókna þar sem aldur málhafa væri skoðaður sér- staklega.“ Hér er freistandi að þrýsta á um heldur skýrari niðurstöðu eða afstöðu og því spyr ég: viii) Hvers vegna ætti óháð staða á málmarkaðnum að leiða til aftur- hvarfs? Hvaða aðrir kraftar kunna að koma þarna við sögu, hvort heldur er félagslegir eða málkerfislægir? Og hvernig heldur Margrét Andmæli við doktorsvörn Margrétar Guðmundsdóttur 199
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.