Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 41

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 41
að hvert nýfætt stúlkubarn lifi 4—5 árum lengur en bú- ast mátti við fyrir 10 árum, en drengur 3—4 árum lengur. 1 sumum löndum, þar sem framfarir liafa verið örastar, má búast við 11 ára viðbót æfiáranna hjá stúlkum, en 10 árum lijá drengjum. Með lækkun dánarlilutfallstölu og næstum óbreyttri við- koniu eykst íbúatala jarðarinnar (nú er liún hér um bil 2.700.000.000) mjög ört. Á hverri klukkustund bætast 5000 nýjir borgarar við, 120.000 dag hvern og 43.000.000 ár livert — og má húast við, að jarðarbúum hafi fjölgað um lielming í lok þessarar aldar, með sama áframlialdi. Farsóttir á undanhaldi. Á síðustu 10 árum hefur dregið mjög úr útbreiðslu og styrkleika þeirra farsótta, sem skelfdu forfeður vora, kól- eru, taugaveiki, stórubólu, svartadauða og gulusótt. T. d. hefur dregið svo mjög úr kóleru, að hún er ekki lengnr neitt vandamál nema í Indlandi og Pakistan, þar sem liún er landlæg og jafnvel þar er hún ekki eins skæð og áður var. 1945—49 dóu 824.000 manns úr henni, en 1950—1954 tæplega 385.000. Taugaveikisfaraldrar eru nú mjög sjaldgæfir i Evrópu og N.-Ameríku — og sjaldgæfari i öðrum álfum en fyrr. Færri látast úr stóru bólu; 1945—1949 voru þeir 193.000 samtals, en 178.000 1950—1954. Gulusóttartilfellum fækkaði um helming 1950—1954. Farsóttarsjúklingum fækkar, slysum fjölgar. Samtímis því að helmingi færri deyja úr sýkla- og sníkjudýra sjúkdómum, á síðustu 10 árum, hafa slvs færst í vöxt, einnig banaslys, einkum meðal barna og unglinga. I sumum Evrópulöndum og i Norður-Ameríku valda slys hér um hil helmingi dauðsfalla meðal 5—9 ára drengja. Umferðarslysin valda þar mestu, þá eru slys, sem verða með þeim hætti, að menn lirapa úr meiri eða minni hæð, Heilbrigt líf 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.