Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 43

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 43
an er í fullum gangi og búizt við að henni ljúki með sigri á fáum árum. I Afríkulöndum sunnan Saliara er malaría hættulegasti og erfiðasti sjúkdómurinn, sem glímt er við, en þrátt fyrir það hefur tekizt að forða 14 milljónum frá honum af þeim 116 milljónum Afríkumanna, sem húa á malaríusvæðum. .Tafnvel í Suðaustur-Evrópu, sem er ill- ræmt malaríubæli, hefur mikið áunnizt á síðastliðnum 10 árum. Áður fengu 40 milljónir reglulega veikina, en nú færri en 14 milljónir. Banamein nú. lljartasjúkdómar og krabhamein eru ekki aðeins helztu banamein i mestu menningarlöndunum, heldur færast þessir sjúkdómar stöðugt í aukana. 1 Englandi og Wales var krabbamein 15,1% allra dánarmeina árið 1947, en 1955 17.6%. í Danmörku var aukningin úr 16.2 1947 í 21.8 1955 og Bandaríkjunum úr 4.7 í 15.7. Hér á landi eru tilsvarandi hlutfallstölur 16.3 árið 1947 og 18,6 1954. 1 helztu menningarlöndúm hefur öndunarfæra- (lungna) krabbi færst ískyggilega i vöxt. Árið 1947 deyja hérlendis 7 menn úr lungnakrabba, en 1954 12. Sjúkdómar i bjarta og æðakerfi (algengustu dánaror- salcir í Norður-Ameríku og viðast hvar i Evrópu) færast í vöxt. Kann það að stafa af því að fólk nær hærri aldri og vegna hinnar öru fjölgunar i aldursflokkum 40—80 ára, en á þeim aldri eru þessir sjúkdómar algengastir. Sjúk- dómsgreiningum hefur farið fram og eru þessir sjúkdóm- ar því fremur greindir nú en áður var og þá fækkar um leið sj úkdómsgreiningum eins og „elli“ eða „ókunnar or- sakir“. Mænusótt. Þegar ný aðferð fannst árið 1949 til þess að rækta mænu- sóttarveirur i lifandi vef varð um leið gerbylting í mænu- Heilbrigt líf 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.