Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 49

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 49
þar margt til greina, m. a. það, að meðvitundarlausir sjúklingar fá öndunarpípu, sem lögð er i efra barkaop, og ef meðvitundarleysið stendur lengi, er iögð inn önd- unarpípa gegnum barkaskurð. Mörgum liefir verið bjargað með því að lækka líkams- hitann, með lyfjum eða öðrum kælingaraðferðum. Margir þessara manna verða meiri eða minni öryrkjar eftir slysin og þurfa sérstakrar umönnunar lengi á eftir. Sérstaka áherzlu leggja tauga- og heilaskurðlæknarnir á það, að maður, sent blotið hefur svo mikinn lieilaáverka, að liann verði meðvitundarlaus, sé fluttur varlega af slys- staðnum til spítalans. Verður að gæta ])ess vel, að losað sé um hálsmál, til þess að fötin þrýsti ekki á hálsæðarnar, svo að sjúkling- urinn geti andað óhindrað. Svona sjúkling á ckki að flytja liggjandi á bakinu, eftirlitslausan. Heppilegt er talið, að meðvitundarlausir sjúklingar séu látnir hvíla á bægri hlið, með útréttan liægri fót, en vinstri fót lítið eitt krepptan. Talið er mjög æskilegt, að í sjúkra- vagninum sé sogdæla, sem liægt er að setja í samband við bifvélina og tengja við iiana (dæluna) stutta, beygða gúmmíslöngu, sem látin er liggja i neðra munnvik sjúk- lingsins. 1 Danmörku hefir hjálmur, sem ökumenn l)if- bjóla nota til lífðar liöfði, komið að góðum notum og stundum afstýrt banaslysum. Liéknarnir leggja þó höfuðáherzlu á það, að ökumenn sýni fyllstu varúð i akstri, forðist of hraðan akstur og fylgi ökureglum af fremsta megni. Væri þessa betur gætt, mætti forðast mörg þessara alvarlegu slysa, sem stöðugt eru að færast í vöxt, eftir þvi sem tækni verður fullkomnari, vegir greiðfærari, ökutæki fleiri og hraðskreiðari. Ökuslysin eru orðin eitt erfiðasta vandamál nútímans. Heilbrigt líf 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.