Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 45

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 45
ári til árs, þeirra, er látasi úr lungnabólgu, og ekki taliö líklegt að breyting verði á því á næstunni. Færri sjúkrarúm, fleiri sjúklingar. Geðveikissjúklingar fylla nú 40—50% allra sjúkrarúma i Evrópu og Norður-Ameríku. Það skortir pláss fyrir marg- ar þúsundir, sem þarfnast sjúkraliúsvistar. Hvað skal gert? Nýjar lækningaraðferðir, sem nú eru notaðar víða um lönd, kunna að koma að miklu gagni. Sem dæmi má nefna, að í Yille-Evrard sjúkrahúsinu i Frakklandi var meðal- legutimi sjúklinga rúmlega eitt ár, en nú fjórir mánuðir. Þetta sjúkrabús, sem vistaði 550 manns 1948 og innritaði 100 sjúldinga árlega, hefur nú aðeins 270 rúm og veitir þó 600 nýjum sjúklingum læknishjálp ár hvert og tala ævi- sjúklinga lækkaði úr 50% í 7%. Barnaveiki á undanhaldi. Þessi sjúlcdómur, sem var algengur í byrjun þessarar aldar, er nú stöðugt á undanlialdi, einkum í Evrópu, en þar var bann skæðastur. Hann er víða horfinn alveg í mörgum löndum, t. d. í Bretlandi og Danmörku, síðan farið var að bólusetja gegn honum. Árið 1948 veiktust af honum 119.000 manns í Evrópu allri, en nú tæplega helm- ingi færri. 1 28 löndum í Asíu, Ameríku og Evrópu dóu úr honum 5148 árið 1950, en 1955 2824. Kíghósti gerir enn usla. Hann er í rénun, þótt liann sé enn skæðastur barnasjúk- dóma. í 28 löndum dóu af bans völdum 26.325 árið 1950 en 10.376 1955. Hann er skæðastur í ungbörnum (undir 1 árs), en í þeim aldursflokki hefur dauðsföllum fækkað mest, þ. e. úr 7874 árið 1950 í 1623 1955. Kíghósti hefur sérstöðu meðal ungbarnasjúkdóma að því leyti, að hann banar fleiri meyjum en sveinum. Heilbrigt líf 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.