Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 86

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 86
samþykkt, að allar þær gjafir, sem til Rauða krossins kynnu að berast, skyldu renna til hjálpar hinu nauðstadda fólki i Frejus i Suður-Frakklandi. Nokkrir úr stjórn R.K.Í. gengu nú fyrir fáum dögum á fund ambassadors Frakk- lands hér og tilkynntu honum þessa ákvörðun Rauða krossins. A afmælisdaginn bárust R.K.I. gjafir frá eftirtöldum: Elliheimilinu Grund kr. 500.00, I.S.H.B. kr. 1000.00, N.N. kr. 500.00, N. kr. 30,00, Á. B. kr. 500,00, G. kr. 100,00, Á. kr. 100,00, Ó. kr. 100,00, og mun þessum gjöfum, ásamt framlagi frá Rauða krossi Islands, fljótlega ráðstafað i þágu fólksins í Frejus. Sæmd heiðursmerkjum Rauða kross íslands. Forseti Islands liefur þann 10. desember 1959, að tillögu nefndar heiðursmerkis Rauða kross Islands, sæmt þessa Islendinga heiðursmerkjum Rauða kross Islands: Ilúsfrú Ingunni Sveinsdóttur, Akranesi, heiðursmerki annars stigs. Hún var einn af stjórnendum Rauða kross- deildar Akraness, hefur allt frá byrjun verið í stjórn deild- arinnar og um langan aldur sýnt málefnum Rauða kross- ins sérstakan álniga. Skúla Þorsteinsson, kennara, fyrrum skólastjóra á Eski- firði, heiðursmerki annars stigs. Hann var stofnandi ung- lingadeildar Rauða krossins á Eskifirði og var í nær tvo áratugi forystumaður deildarinnar. Hefur hann jafnan sýnt málefnum Rauða krossins og svipaðra samtaka sér- stakan velvilja. — Fréttatilk. frá slcrifstofu forseta Islands. Myndin á siðunni til hægri var tekin, þegar afhending heiðurs- merkjanna fór fram á skrifstofu forseta. T. v. Skúli Þorsteinsson, dr. Gunnlaugur Þórðarson, ritari R.K.Í., fr. Ingunn Sveinsdóttir og forseti íslands hr. Ásgeir Ásgeirsson. 84 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.