Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 12

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 12
mestu umtali og óhug liin siðari ár, en það er geislun frá ögnum eða ryki, sem myndast við kjarnaspreng- ingar. Kvíðinn hefur legið sem mara á mannkyninu allt frá því að fyrsta kjarnasprengjan var sprengd, á sönd- um Alamogordo í Nýju Mexíkó, 16. júlí 1945. Sprengingunum fylgir geislavirkt ryk, sem nefna mætti geislaryk (radioactive fallout). Magn þess fer eftir gerð og stærð sprengjunnar. Við vetnissprenginuna á Bikini- eyju vorið 1954 dreifðist rykið um 20.000 km2 svæði. Það var stór sprengja, eða 15 megatonn1) (miðað við TNT sprengiefni), en venjulegar kjarnasprengjur reikn- ast í þúsundum tonna. Rykið getur verið sýnilegt og fallið niður, sem fnígert gráleitt duft, eins og það, sem féll á japönsku fiskiskipin við fyrrnefnda sprengingu. En ósýnilegt ryk getur einnig dreifzt yfir stór svæði og geislavirkar agnir mengað láð og lög, án þess að þeirra verði vart. Maðurinn er ekki búinn neinum skynfærum, sem greint gætu geislana, svo að hann er varnarlaus gegn iiættunni, sem af þeim stafar. 1 nágrenni við sprengjustað er geislahættan mjög mikil. Auk loftþrýstings og hitabylgju, sem hvort fyrir sið geta valdið hana í margra kílómetra fjarlægð, fylgja kjarna- sprengjum ósýnisgeislar, og getur sú geislun verið lífs- liættuleg eða banvæn nokkra kílómetra frá miðju sprengjusvæðis, mismunandi eftir gerð og stærð sprengj- unnar. Geislarykið fellur sumpart niður á það landsvæði, sem næst er sprengjustað, en berzt hins vegar með vind- um til fjarlægra svæða, og fer það því mjög eftir veður- fari og úrkomu, hvar það fellur til jarðar. Við vetnis- kemur niður á mörgum árum, en á næstu mánuðum við minni kjarnasprengjur. Mælingar undanfarinna ára liafa sýnt, að meira eða minna af geislavirku ryki hefur fallið á allan hnöttinn, en mest í tempruðu beltunum. Vðbótargeislun, sem mannkynið verður fyrir af þessum 1) Megatonn = milljón tonn. 10 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.