Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 77

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 77
Á síðari árum liafa komið fram skoðanir, sem fela i sér meiri bjartsýni. Samkvæmt þeim er æðasigg ekki eins óumflýjanlegt eins og áður var talið. Nú er álitið, að ýms- ir utanaðkomandi þættir lífefnafræðilegir, sálrænir og lífeðlisfræðilegir valdi mestu um myndun þess. Nauðsyn- legt er að vita hverjir þess þættir eru og þekkja eðli þeirra til hlýtar. í þessu samhandi hefur athygli vísindamanna einkum heinzt að efnaskiptum fitunnar og þá sérstaklega kolesterol samhandanna. Miklar og margvíslegar rann- sóknir hafa verið gerðar á þessu sviði lijá dýrum og mönnum. Rannsóknirnar hafa leitt til þess, að komið hefur fram sú kenning, að æðasigg hjá ungu fólki sé eins konar refsing fyrir óhóf í mat, sérstaldega of mikið feitmeti af spendýrum, en það inniheldur aðallega mettaðar fitusýrur, sem talið er að hindi kolesterol-efnin i óeðlileg sambönd, sem líkaminn á erfitt með að losna við. Fitukenningin hefur þá reynzt algerlega ófullnægjandi skýring á þessu flókna fyrirbæri og hefur athyglin þá heinzt að erfðaeiginleikum, ábyrgð, áhyggjum og spenn- ingi er fylgir alla jafnan þeim hraða og þeirri samkeppni, sem ríkir i nútímaþjóðfélagi, samfara löngum og ströng- um vinnudegi við andleg störf. Benl hefur verið á, að mikil andleg vinna, ásamt áhyrgð, kvíða og spenningi, liafi í för með sér kyrrsetur, ofát, of- fitu og stuðli einnig að óhóflegum reykingum. En allir þessir þættir hafa slæm áhrif á heilsu fólks almennt og ekki sízt æðarnar. Einnig hefur verið talið, að sú skapgerð framgirni og dugnaðar, sem oft leiðir til þess að menn komist í ábyrgð- arstöður, liafi einnig bein áhrif á ýmis líffæri, þar á meðal æðar og einkum kransæðar hjartans, gegnum taugar og fyrir hormonaáhrif. Gagnstæðar skoðanir Iiafa einnig komið fram, sem sé að of mikið hafi verið gert úr ábyrgð, kvíða og spenningi í nútímaþjóðfélagi, slíkt hafi alltaf fvlgt mannkyninu í öllum löndum á öllum tímum, örygg- Heilbrigt Uf 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.