Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 66

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 66
dame de Pompadour námu allt að 500.000 frönkum ár- lega. Þessi ilmefnaáustur gegndi sérstöku hlutverki, en það var að kæfa þann óþef, sem lagði af fólki á þessum tímum, en þá liöfðu menn enga liugmynd um almenn- an þrifnað, en jusu sig ilmvatni, og þóttust þá hafa vel gert. Vorir tímar. Ilmur sá, sem herst út frá oss á ekki bara að stafa frá ilmefnum, heldur fyrst og fremst að bvggjast á full- komnum þvotti og almennum þrifnaði. Hversu gott sem ilmefnið kann að vera, getur það aldrei dulið til fulls þann óþef, sem leggur af óþvegnu hári og saurugum líkama. Maður má þvi ekki þurfa að segja eins og einu sinni var að orði komizt um ilmvatn: „Gott er, að það skuli þó vera til, en leitt að þess skuli þurfa með.“ Ilmefnagerð. Hún krefst þess, að efnin séu fyrsta flokks og svipuð hinum frönsku að gæðum, — en liráefnin koma frá flest- um löndum jarðar. I litlu ilmvatnsglasi kunna að finnast hráefni komin frá ítalíu, Júgóslavíu, Palestínu, Ilimalaja og Kanada, — en síðan sett saman á glös í Frakklandi. Frú Júgóslavíu kemur t. d. nokkurs konar eikarkvoða, nefnd mouse de chene, sem mörg ilmvötn eru lituð græn með. Frá Palestínu kemur jasmín, en kjarni úr því er notaður í margs konar ilmefni. Bergamonolía er komin frá Italíu, og í Frakklandi eru geysistór landflæmi með fjólu-, rósa og mímósuekrum til ilmefnagerðar. Auk þessara efna úr jurtaríkinu eru ýms efni úr dýra- ríkinu noluð til ilmefnagerðar, svonefnd hindiefni: mosk- us, amhra og sibet. Moskus er frægast þeirra, en það er unnið úr kynkirtli moskushjartarins, sem lifir á hálendi Austur-Asíu og i Himalajafjöllum. Amhra dugar allra hindiefna bezt, en hún finnst í görn- 64 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.