Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 78
isleysi hafi verið meira í frumstæöum þjóðfélögum en nú
gerist, þar sem fólk var aldrei óhult um líf sitt.
í þessu samhandi hefur verið bent á, að kenningin um
að kransæðastífla stafi að einhverju leyti af ábyrgð og
ofreynslu við andleg störf, hafi náð vinsældum af þvi að
miklu þægilegra sé fyrir sjúlding með kransæðastíflu að
halda að sjúkdómurinn stafi af ósérplægni og samvizku-
semi í vandasömu starfi heldur en t. d. af ofáti, offitu,
reykingum, erfðagöllum eða truflunum á storknunar-
eiginleikum hlóðsins. Þannig hafa komið frarn margvís-
legar og andstæðar kenningar um orsakir kransæðastíflu.
Vafalaust eru orsakirnar fjölþættar, nauðsynlegast er að
þekkja þá þætti, sem mestu valda um upphaf og gang
þessa sjúkdóms, og hvernig unnt sé að liafa áhrif á þá til
varnar gegn sjúkdóminum.
Tveir ameriskir vísindamenn tóku sér fyrir liendur að
rannsaka live mikla þýðingu eftirfarandi 6 þættir liefðu
á kransæðastíflu lijá ungu fólki: 1. arfgengi, 2. fiturík-
ur matur, 3. andleg áreynsla samfara áhyrgð og kvíða,
4. offita, 5. cigarettureykingar, 6. líkamleg áreynsla. Rann-
sóknirnar voru gerðar á 100 sjúklingum, sem fengið
liöfðu kransæðastíflu á aldrinum 25—40 ára. Saman-
burðarrannsóknir voru gerðar á 100 manna hópi, lieil-
hrigðu fólki úr sama umhverfi og' á sama aldri.
Rannsóknirnar voru mjög umfangsmiklar og tóku alls
10 ár. Ekki verður nánar sagt frá framkvæmd þeirra hér,
lieldur aðeins sagt frá niðurstöðum, sem nýlega eru fram
komnar.
Árangur rannsóknanna:
1. Erfðaeiginleikar: 67% af sjúklingum með krans-
æðastiflu höfðu átt foreldra, sem kennt höfðu þessa sjúk-
dóms. 16% áttu foreldra á lífi við góða heilsu, þ. e. 1 af
hverjum 6. í samanburðarflokknum áttu 40% foreldra,
sem fengið höfðu kransæðastíflu og 40% áttu foreldra
við góða heilsu. Líkurnar fyrir kransæðastíflu reyndust
76
Heilbrigt líf