Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 67
um búrhvelisins, og er einskonar gallsteinn. Sibet er
úr sibetketti frá Abessiníu.
Gamalt austurlenzkt heiiræði: Hver á að velja eftir sín-
um smekk.
Ilugleiðum bvílíkt starf það er að gera eitt lítið ilm-
vatnsglas. Hyggjum að því, að vanda sem bezt valið.
Heppilegast er talið, að hafa 2—3 mismunandi teg-
undir eftir liugarástandi, árstíma og tækifæri, segja sér-
fræðingar
Sumum mundi þykja þetta óhóflegt. Flestir nota úr-
valsilmvatn af gamalkunnri tegund, sem alltaf á við og
veitir sömu ánægju. Gæta verður þess, að ilmvatnið eigi
vel við þá og þá manngerð, þegar velja skal ilmvatn.
Ungum og bjarthærðum stúlkum fer bezt fersk blóma-
angan, ekki of sæt. Dökkhærðum, suðrænum konum
liæfir betur höfug angan og reyndar konur vita hve-
nær hún á við. — í söluskálum Austurlanda má
hitta reglulega snillinga í vali og notkun ilmefna. Þeir
eiga það til, að eyða löngum tíma í það að kynnast við-
skiptavinum sínum til þess að geta valið og Jjlandað
handa þeim ilmefni í samræmi við innra sem ytra mann
þeirra.
Öll ilmefni anga mest í hitum, og því er bezt að nota
á sumardögum Eau de Cologna af sörnu tegund og úr-
valsilmefnið.
Lavandel-ilmur á við flesta, karla og konur, einkum
á daginn og með snyrtingu.
Margt fleira mætti segja um það, hvernig velja skuli,
en þessu má bæta við: Ekki borgar sig að láta fagurlega
slípaða glerflösku glepja sig. Ekki á heldur að vel.ja ilmvatn
eingöngu af því að það sé í tízku og allir noti það. Smekk-
vísi verður að ráða valinu. Rétt er að minnast þess, að
betra er að liafa enga angan en þá, sem er smekldaus
og fávísleg.
Sá, sem hefur liaft lieppnina með sér í vali á uppá-
Heilbrigt líf
05