Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 67

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 67
um búrhvelisins, og er einskonar gallsteinn. Sibet er úr sibetketti frá Abessiníu. Gamalt austurlenzkt heiiræði: Hver á að velja eftir sín- um smekk. Ilugleiðum bvílíkt starf það er að gera eitt lítið ilm- vatnsglas. Hyggjum að því, að vanda sem bezt valið. Heppilegast er talið, að hafa 2—3 mismunandi teg- undir eftir liugarástandi, árstíma og tækifæri, segja sér- fræðingar Sumum mundi þykja þetta óhóflegt. Flestir nota úr- valsilmvatn af gamalkunnri tegund, sem alltaf á við og veitir sömu ánægju. Gæta verður þess, að ilmvatnið eigi vel við þá og þá manngerð, þegar velja skal ilmvatn. Ungum og bjarthærðum stúlkum fer bezt fersk blóma- angan, ekki of sæt. Dökkhærðum, suðrænum konum liæfir betur höfug angan og reyndar konur vita hve- nær hún á við. — í söluskálum Austurlanda má hitta reglulega snillinga í vali og notkun ilmefna. Þeir eiga það til, að eyða löngum tíma í það að kynnast við- skiptavinum sínum til þess að geta valið og Jjlandað handa þeim ilmefni í samræmi við innra sem ytra mann þeirra. Öll ilmefni anga mest í hitum, og því er bezt að nota á sumardögum Eau de Cologna af sörnu tegund og úr- valsilmefnið. Lavandel-ilmur á við flesta, karla og konur, einkum á daginn og með snyrtingu. Margt fleira mætti segja um það, hvernig velja skuli, en þessu má bæta við: Ekki borgar sig að láta fagurlega slípaða glerflösku glepja sig. Ekki á heldur að vel.ja ilmvatn eingöngu af því að það sé í tízku og allir noti það. Smekk- vísi verður að ráða valinu. Rétt er að minnast þess, að betra er að liafa enga angan en þá, sem er smekldaus og fávísleg. Sá, sem hefur liaft lieppnina með sér í vali á uppá- Heilbrigt líf 05
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.