Kraftur - 2023, Síða 39

Kraftur - 2023, Síða 39
B ls. 39 Kraftur og gerðu það bara. Kannski var okkar maður að stýra, sennilega var það þannig – stemningin var svo afslöppuð og góð. Svo rúlluðu tónleikarnir bara snuðrulaust fyrir sig. Allir stóðu sig svo vel og í raun klikkaði ekki neitt. Það var mikill kærleikur í húsinu og allir fundu fyrir miklum meðbyr og Krafti, bæði andlegum og frá áhorfendum,“ sagði Gunnar Þór Eggertsson forsprakki hópsins sem stóð fyrir tónleikunum og vinur Njalla. Tónleikunum lauk svo á nýju lagi frá Vinum Njalla sem þeir sungu öll hástöfum ásamt fullum sal gesta. Hvorki meira né minna en tíu milljónir króna söfnuðust á tónleikunum og í sölu á varningi á þeim en allur ágóði þeirra rennur til Krafts í minningu Njalla og allir sem komu að tónleikun um gáfu vinnu sína. B ls. 39 Hlustaðu á lagið með því að taka mynd af QR kóðanum með snjallsíma. Grein

x

Kraftur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.