Úrval - 01.06.1944, Side 13

Úrval - 01.06.1944, Side 13
RÆKTUN SKJÓLGARÐA 11 trjáraðir immu venjulega nægja sem útverðir skjólbeltis- ins. Trén næst miðju skjól- beltisins eiga að vera hávaxin, en þau fá snemma skjól og má því gera minni kröfur tii stormþolni. 1 þessar raðir mætti nota birki, reyni, gráreyni eða þingvíði. Yfirleitt ber þó að varast að hafa meira en eina tegund í hverri röð. Innstu raðimar eiga svo að verða lægri og mega gjaman vera runnakenndar og bera lauf niður undir jörð, þar sem þeim er ætlað að fyrirbyggja næðing í gegnum skjólbeltið. Ymsar tegundir koma hér til greina, og má nefna hegg, síberskt baunatré, rifs eða sólberja- runna, einnig einhverja af hin- um harðgerðu rósarunnum, sem þrífast hér ágætlega. Ef valdar eru í skjólbeltið ein eða fleiri tegundir, sem ekki þrifast á bersvæði, er nauðsynlegt að fresta, að gróðursetja þær raðir, unz hinar em svo úr moldu vaxnar, að nægilegt skjól fáist. Eins og sjá má, er hér aðeins gert ráð fyrir lauftrjárn í skjól- beltin. Er það vegna þess, að ennþá hefur ekki fengizt reynsla fyrir því, hvort barrtré, sem alin eru upp á bersvæði, hafi nægilegan vaxtarhraða til þess að vera nothæf í skjól- garða. Vafalaust fjölgar þeim tegundum enn, sem hæfar reynast til ræktunar við ýms skilyrði hér á Iandi, og fæst þá meiri f jölbreytni í vali. Til gróðursetningar er bezt að nota 4 ára plöntur úr græði- reit, af birki, reyni og gráreyni, en af mnnum 2ja ára plöntur. Víðitegundunum má auðveld- lega fjölga með græðlingum, en oft mun þó betra að nota árs- gamlar plöntur úr græðireit. Sáning kenrur varla til greina við ræktun skjólgarða. Vorið er bezti tíminn til gróðursetningar hér á landi. Þegar trjáplönturn- ar koma frá gróðrarstöðinni, er nauðsynlegt að leysa utan af pökkxmum og slá þeim strax niður í mold, ef þær eiga ekki að gróðursetjast samdægurs. í skjólbeltum má telja 2 til 2,5 m. hæfilega fjarlægð á milli raða, en í röðunum ættu trjá- plönturnar að standa með 100 til 125 cm. millibili. Trén vaxa þannig upp þétt saman og fá gnemma skjól hvert af öðru, samfellt laufþak myndast einnig snemma. Seinna þarf að grisja, er nágrannatré verða hvort öðru til baga. G-risjunin miðast 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.