Úrval - 01.06.1944, Page 23

Úrval - 01.06.1944, Page 23
SAMKVÆMT ÁÆTLUN 21 svona valið lið sé í einni flug- sveit. Þegar þið farið inn í veit- ingahús á kvöldin, þá verðið þið að gæta tungu ykkar, og þegar aðrir félagar ykkar spyrja ykkur, hvað þið séuð að gera, þá verjist allra frétta.“ Að svo búnu fól ég Dingy Young, aðstoðarmanni mínum að æfa þá í lágflugi. Víðtækar varúðarráðstafanir voru gerðar. Varðmenn voru settir allt í kring um bækistöð- ina, síminn var settur undir strangt eftirlit, og frammi- stöðustúlkunni í veitingahúsinu rétt hjá var gefið þriggja mán- aða leyfi. Þaú næst fór ég til London til fundar við manninn, sem jafn- mikið valt á um árangur árás- arinnar og allra flugmannanna til samans. Við hittumst í lítilli, skuggalegri skrifstofu. Hann dró fram teikningar og útskýrði fyrir mér, hvernig fara ætti að því að sprengja stíflugarða. ,,Yður finnst ég kannski vera gamall sérvitringur,“ sagði hann, „en bíðið, þangað til ég hefi sagt yður, það sem ég veit um Möhne-stífluna. Þessi stífla,“ sagði hann og dró fram nokkrar myndir, „er 775 metra löng, 45 metra breið og jafnhá. Þegar þess er gætt, að við hér í London teljum okkur örugg gegn sprengjum í skjóli stein- steypuveggs, sem er 90 cm. á þykkt, þá getið þér ímyndað yður, hvert verk bíður ykkar. Við höfum verið að gera til- raunir með steinteypuveggi undanfarið," sagði hann og sýndi mér myndir af tveggja metra löngum vegg, sem eyði- lagður hafði verið með sprengj- um. „Næst gerum við tilraun með 60 metra langan vegg, sem er nákvæm eftirlíking af Möhne-stíflunni. Þróin verður full af vatni og væntanlega verðum við margs vísari við þá tilraun." Fáum dögum seinna hringdi hinn aldraði vísindamaður til mín og sagði, að tilraunin hefði tekizt ágætlega. ,,Og nú,“ sagði hann, „reynum við okkur að síðustu á fullkomnum stíflu- garði.“ í einu héraði í Midlands var' nýbúið að byggja nýjan stíflu- garð og fengum við leyfi til að sprengja gamla garðinn, sem var ónýtur hvort eð var. Morg- un eftir morgun flaug ég yfir þessa stíflu og lét sprengur mínar falla, og alltaf stóð gamli maðurinn á vatnsbakkanum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.