Úrval - 01.06.1944, Síða 28

Úrval - 01.06.1944, Síða 28
Svo vlrðlst, sem gjörbreyting sé fyrir dyrum í smiði flugvéla Skrúfulausa flugvélin. Grein úr „Air Trails Pictorial", eftir Edward Yulke. DAG nokkurn fyrir ekki all- löngn hóf flugvél sig á loft afflugvelli einhvers staðar í hin- mn hernumda hluta Evrópu. Fólkið í nágrenninu starði, nudd- aði augun og starði aftur — hvemig gat svona vanskapn- ingur flogið? Var þetta einhver draugaflugvél? Hún flaug með ofsahraða og lék alls konar listir, steypti sér kollhnís og skauzt eins og ör upp aftur. Þegar hún hafði leikið listir sínar um stund, settist hún aftur. Nei, þetta var engin draugaflugvél. Það var ný flug- vélategund, sem líklegt er að valda muni byltingu í flugmál- um framtíðarinnar. Þegar myndir bárust til bandamanna af þessari flug- vél, létu flugvélasmiðir sér fátt um finnast í fyrstu. Það var áður en sagan varð heyrum kunn, en við nánari athugun skiptu þeir um skoðun, því að nú er það vitað, að þessi dular- fulla flugvél Þjóðverja táknar nýtt risastökk í þróun flug- tækninnar. Hún hefir enga skrúfu, en er knúin með lofti, og hefur ekki mótor í venju- legum skilningi. Undir eins og almenningur í löndum bandamanna frétti um þessa flugvél, spurðu menn unn- vörpum: „Af hverju eigum við ekki svona flugvélar líka? Hvers vegna getum við ekld byggt svona flugvélar eins og Þjóðverjar?“ Eftir margra mánaða þögn kom svarið. í Bretlandi hafði um tíu ára skeið verið unnið að smíði loftknúinna flugvéla með mikilli leynd. Þegar fyrsta loft- knúna flugvélin hafði verið full- smíðuð og flugreynd vorið 1941, var stjóm Bandaríkjanna látin í té nákvæm skýrsla um gang málsins, og síðan var tilraunum haldið áfram í báðum löndunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.