Úrval - 01.06.1944, Síða 42

Úrval - 01.06.1944, Síða 42
40 ÚRVAL vera komin til að auka fegurð sína. Hún óskaði eftir stúlku sem væri ung og ekki mjög ófríð, þar sem hún þyrfti ekki mikillar skreytingar við. f ör- væntingu sinni lét starfsfólkið hana taka sér stöðu fyrir fram- an stóran spegil, og síðan gengu fylgdarmeyjarnar fram hjá henni. Hún reyndist sjálf lang- ljótust af öllum og rauk út öskuvond yfir því að henni hefði verið boðnar slíkar ófreskjur. En smámsaman komust við- skiptin í fastar skorður. Hver fyldarmey hafði sína föstu við- skiptavini, er leituðu til hennar að jafnaði. Durandeau var innilega glað- Ur við tilhugsunina um að hafa hjálpað mannkyninu til að stíga stórt spor í framfaraátt. Eg veit ekki, hvort jafnmikið tillit hefir verið tekið til fylgd- armeyjanna og ævikjara þeirra. Þær hafa átt síhar gleðistundir, en þær hafa einnig grátið í ein- rúmi. Fylgdarmeyjan er ófríð. Hún er ambátt. Hún þjáist af því að henni er borgað fyrir að vera ambátt og ófríð. En á hinn bóginn er hún vel klædd, kunnar persónur úr samkvæmislífinu leiða hana við arma sér, hún ekur í vögnum, borðar í góðum veitingahúsum og fer í leikhús á kvöldin. Hún talar kumpán- lega við fallegar stúlkur, og grunnhyggnar manneskjur halda, að hún tilheyri fína fólk- inu, sem stundar veðreiðar og horfir á frumsýningar leik- húsanna. Daglangt lifir hún í heimi fagnaðar og kátínu. Á kvöldin er hún æst í skapi og grætur. Hún hefir farið úrfínu fötunum, sem miðlunarskrifstofan á. Hún er alein í þakherbergi sínu, og stendur fyrir framan lítinn spegil, sem segir henni sannleik- ann. Ófríðleiki hennar í allri nekt sinni blasir við og hún veit, að hún mun aldrei verða elskuð. Hún, sem hefir það hlut- verk að vekja ástríður, mun aldrei vita, hvað það er að vera kysst. Ég hefi í þetta sinn ein- ungis ætlað mér að skýra frá stofnun miðlunarskrifstofunnar og gera komandi kynslóðum kunnugt nafn Durandeaus. Slík- ir menn sem hann eiga víst sæti á bekk með sögufrægum persónum. Einhvern góðan veðurdag mun ég ef til vill skrifa „Játn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.