Úrval - 01.06.1944, Page 55

Úrval - 01.06.1944, Page 55
LISTIN AÐ LIFA UM EFNI FRAM 53 en glæsilegt útlit. Síðan höfum við málað hann hátt og lágt, svo að hvít yfirbyggingin og grænt þilfarið ljómar í sólskininu. Látlu káetuna höfum við málað í ljósum litum og hengt falleg gluggatjöld fyrir kýraugun. Á bátnum komumst við ná- kvæmlega jafn-langt og mill- jónamæringar komast á spánýj- um skemmtibátum sínum. En það er aukaatriði. Aðalatriðið er að ,,Prelude“ hefir opnað okkur nýjan heim og kennt okk- ur að lifa rólegra lífi og nægju- samlegra. Marga helgina höfum við dvalið í rólegum höfnum, stundum aðeins steinsnar frá borginni. Ef okkur langar til að synda, þá er hægur nærri að varpa sér fyrir borð. Langi okkur í sól- bað, þurfum við ekki annað en leggjast á þilfarið. Langi okkur til að svipast um á landi, tökum við léttbátinn og róum í land. Og í litlu kabýssunni er hægt að elda mat fyrir þrjá. Nú kunnið þér að halda, að allt sé þetta mjög kostnaðar- samt. En raunverulega kostar skipið okkur minna en skemmti- ferðir okka um helgar kostuðu áður. 1 fyrra eyddum við 300 gallónum (1350 lítrum) af olíu, og ferðuðumst 1000 sjómílur fyrir 50 dollara. Fyrir smum- ingsolíu og annað líkt, borgum við um 5 dollara á sumri. Viðgerðir? Þær em hverfandi litlar, enda geri ég mest af þeim sjálfur. Með meðlimsgjaldi i skemmtibátaklúbb, vetrar- geymslu fyrir bátinn og kostn- aði við að „rigga hann upp“ að vorinu, hefir hann ekki kostað meira en 300 dollara alls á ári, og er það lítið gjald fyrir sex mánaða sælu, að maður tali nú ekki um þá hreysti og hámingju, sem slíkt líf skapar. Á þessu höfum við að minnsta kosti haft ráð, eins og okkur hefir tekizt að hafa ráð á hverju, sem okkur hefir langað nógu mikið til að gera. Aðferð- in er einföld. Það kostar ekki annað en að neita. sér um ýmis- legt, sem engin ástæða er til að eyða peningum fyrir. Frá okkar sjónarmiði er listin að Iifa fólgin í því að gera það, sem mann helzt langar til -— og kæra sig kollóttan um allt annað. Því að jafnvel milljónamæringur kemst ekki jrfir að gera allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.