Úrval - 01.06.1944, Síða 69

Úrval - 01.06.1944, Síða 69
67 Stundarfjórðungi seinna kom læknirinn út úr lækningastóf- unni og tilkýnnti að uppskurð- urinn hefði lánazt. Sjúkrabíllinn var kominn, og flutti hann hjón- in á burt, en verðirnir tóku lækninn í umsjá sína. Á meðan á ferðinni til New York stóð, var maðurinn í öng- um sínum og óhuggandi. Konan hafði ekki raknað úr svæfing- unni, þegar frægur heilaskurð- læknir tók hana til rannsóknar. „Flýtið yður,“ grátbað maður- inn lækninn. „Það hefir hent hana ógurlegt ólán, en því er kannske hægt að bjarga, ef rétt er að farið.“ Læknirinn var mjög hissa, þegar hann hafði lokið rannsókn sinni. „Ég skil hvorki upp né niður í þessu,“ sagði hann. „Konunni er borgið. Það hefir verið gerður á henni snilldar- uppskurður. En það, sem furð- ar mig mest, er það að eftir því sem ég veit bezt er ekki nema einn maður í heiminum, sem hefir næga kunnáttu og snilld til að gera svona upp- skurð. En sá maður hefir verið í geðveikrahæli í sex ár.“ jJETIL STÚLKA sat niðursokkin í vinnu sína í kennslustofunni, og kennarinn lék forvitni á að vita, hvaða viðfangsefni hefði fangað þannig hug hennar, og spurði: „Hvað ertu að gera, Gréta litla?" „Eg er að teikna guð,“ svaraði hún. „En ekki veizt þú, hvernig guð lítur út,“ sagði kennarinn. „Eg veit það ekki,“ svaraði Gréta litla. „Þess vegna er ég að teikna hann. Mig langar til að sjá hvernig hann lítur út.“ — Hermann Styler. J^ÆKNIR var vakinn upp um miðja nótt í vonzkuveðri og beð- inn að koma til að skoða konu í nágrenninu, sem nýlega hafði fengið síma. Þegar þangað kom, var ekkert alvarlegt að konunni, og læknir var heldur gramur yfir að hafa verið ónáð- aður að óþörfu, því að vel hefði mátt bíða til morguns. En til að bæta gráu ofan á svart sagði konan: „Það er gott að hafa síma, læknir góður. Mér hefði ekki dottið í hug að senda vinnu- manninn út í svona veður til að sækja lækni.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.