Úrval - 01.06.1944, Síða 81

Úrval - 01.06.1944, Síða 81
UM ENGLENDINGA 79 Það er eitthvað óumflýjanlegt við orð hans og athafnir. Það er hægt að vita með vissu, hvað Englendingur ætlar að segja, jafnvel þegar hann hnerrar. Þá tekur hann upp vasaklút — haim hefir alltaf vasaklút — og tautar eitthvað um bannsett kvefið. Og það er hægt að gizka á, hvað hann er að hugsa — um Bovril-kjötseyðið, um að fara heim, fá sér heitt fótabað. Þetta er allt jafn-óumflýjanlegt og það að sólin gengur til viðar og rís að morgni. Það er ekki hægt að rugla hann í ríminu. Englendingurinn er áhrifa- mikill á sama hátt og einveran er áhrifarík. Maður, sem setið getur út af fyrir sig í samkvæmi og litið út fyrir að una sér hið bezta, verður alltaf áhrifa- mikill. Maður freistast til að líta á bak við þessa sjálfsfullu fram- hlið og gæta inn í sálina. Sálin er ekki slæm, og þóttinn er ekki innantómur. Hann hefir sigrað heiminn með þótta sínum, og afleiðingamar tala sínu máli. Ég held stundum, að Englands- banki geti aldrei farið á haus- inn, af því að Englendingar trúa því sjálfir. Sama máli gegnir um ensku póstþjónust- una. Sama máli gegnir uin brezka heimsveldið. Allt heiðarlegt — óumflýjanlega heiðarlegt. Ég er viss um, að sjálfur Konfúsíus hefði áhtið England fyrirmyndar-land. Honum myndi hafa líkað við lögregluþjónana í Lundúnum, sem fylgja gömlum konum yfir göturnar, og hann myndi hafa orðið hrifinn af að heyra ung- linga ávarpa eldra fólk með orðunum „já, herra“. Það sem Evrópu vantar þessa tímana og það sem heiminn vantar er ekki glæsileg gáfna- ljós, heldur meira brjóstvit. Englendhigar eru ekki rökvísir, en þeir vita sínu viti, þekkja lífið. Hjá því verður ekki kom- izt að álykta, að margt hafi far- ið betur og rólegar í söguþróun Evrópu fyrir nærveru Eng- lands. Það er svo fátt, sem mennimir geta verið vissir um, að það er hjartastyrkjandi að sjá aðra menn, sem eru svo viss- ir í sinni sök.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.