Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 89

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 89
JARLINN AP SUFFOLK 87' tíma hafði sézt í flotamála- ráðuneytinu. Áður en Suffolk kvaddi ráð- herrann, var foringi tundur- spillaflotans á leið þangað. Þrem dögum síðar kom til Eng- lands einhver hinn dýrasti skipsfarmur, sem þangað hefir verið fluttur í styrjöldinni. Þessi farmur fannst nákvæm- lega á þeim stað „í fjörunni,“ sem Suffolk hafði vísað til, — í vörzlu eins manns. Suffolk var borinn til mikilla auðæfa, frægs nafns og fá- heyrðra erfða. Suffolk-jarlarn- ir hafa allt frá því í byrjun seytjándu aldar verið menn léttlyndir og fíknir í ævintýri. Þeir voru sjóræningjar á spönskum siglingaleiðum. Hinn fyrsta jarl lét Elísabet drottn- ing hálshöggva. Yngri bræður jarlsins leituðu landnáms og ævintýra í Norður-Ameríku. Og ekki var það að ástæðulausu, er Viktoría drottning nefndi þá „geggjuðu Howardana.“ Nítjándi jarlinn giftist dóttur eins hveiti-barónsins í Chicago, um 1899, en sá hét Leví Leiters, og þegar hann féll í bardaga í Mesapótamíu, árið 1917, hlaut ellefu ára gamall sonur hans jarls- tignina. Erfðafræðingar hefðu getað sagt fyrir um það, að af sam- blönduðu blóði þeirra Howards og Leiters myndi verða ósvikið sprengiefni, — og það varð líka. Seytján ára gamall fór hann til sjós og hét þá Jac Howard — háseti á seglskipi, og hafn- aði að lokum í Ástralíu, en þar gerðist hann meðeigandi í sauð- f járbúi. Smalarnir kölluðu hann „villta Jac, vitlausa Englend- inginn,“ en þeim þótti vænt um hann, af því að hann var eins og einn af þeim. Þeir kom- ust aldrei að því, hver hann var. Eitt sinn sendi ritstjóri eins Lundúnablaðsins fréttasnata frá Sidney til þess að ná efni í „sögu“ hjá Suffolk. „Vilti Jack“ fylgdi manninum heilan dag í leit að jarlinnum, en sagði loks við hann: „Þér eruð óheppiim með daginn. Á laugardögum er jarlinn vanur að drekka sig kol- fullan, og þá er ómögulegt að finna hann, fyrr en runnið er af honum“. Eftir sex ára dvöl í Ástralíu, kom Suffolk aftur heim til Englands til þess að taka við arfleifð sinni, sem var meðal annars 10 þús. ekrur lands, og árið 1934 giftist hann dans- meynni Mimi Crawford. Um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.