Úrval - 01.06.1944, Qupperneq 99

Úrval - 01.06.1944, Qupperneq 99
AÐ BEIZLA IMYNDUNARAFLIÐ 9 T að líta á úr sín. I stórum bekk getur hann næstum alltaf séð allmörg aulaleg bros. Sumir hafa skrifað niður IV, þrátt fyrir þá staðreynd, að á úrinu þeirra er notuð arabiska talan 4. Aðrir hafa gleymt því, að skífan fyrir sekúnduvísinn er þar, sem VI ætti að vera. Nokkur börn og mjög fáir unglingar hafa samt myndir í huga sér, sem eru eins og hljóm- plötur. Lítið í eina eða tvær sekúndur á venjulega greiðu. Takið hana burtu. Rifjið upp fyrir yður eins skýra mynd og þér getið. Getið þér talið tennurnar ? Sumir geta það. Slíkt fólk hefir mikið fram yfir venjulega nem- endur, þegar það á að ganga undir munnleg eða skrifleg próf. Það getur séð blaðsíðurnar í bókunum næstum því eins greinilega eins og bækumar væru rétt fyrir framan augun á þeim! Það þarf aðeins að lesa af hugmyndinni. Lagastúdent nokkur skilaði langri frásögn um mál eitt orð- rétt eins og stóð í bók hans. Auðvitað voru prófdómendurn- ir vissir um, að hann hefði ,,svmdlað“. Hann skýrði frá að hann hefði verið að lesa efn- ið rétt fyrir prófið og hefði svo endurritað það eftir minni. Þetta var meira en próf- dómendurnir gátu trúað. Þeir ákváðu að prófa hann. Þeir leyfðu honum að lesa eina blað- síðu af efni, sem honum var ókunnugt, í 5 mínútur. Þegar tíminn var liðinn, tók hann að skrifa. Hann endurritaði um 400 orð nákvæmlega rétt. Hann gerði ekki eina einustu villu, ekki einu sinni greinarmerkja villu. Sumir menn tapa hæfileikan- um til að greina á milli ímynd- unar og raunveruleika. Þeir sjá hluti, sem í rauninni eru hvergi nærri og heyra hljóð, sem eiga sér engan stað. Imyndanir þeirra geta verið annaðhvort ánægjulegar eða leiðinlegar. Ruglingurinn getur stafað af einhverju eiturlyfi, eins og alkóhóli, eða hann getur verið aðferð til að losna úr óhamingjusömu ástandi eða kveljandi hugsunum. Ef ruglingurinn stafar af eiturlyfi, hverfur hann þegar áhrifin hverfa. Ef hann er stöðugur, segjum við, að maður- inn sé brjálaður og gerum sér- stakar ráðstafanir með hann. Það væri rangt að draga af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.