Úrval - 01.06.1944, Page 101

Úrval - 01.06.1944, Page 101
t júníhefti ameríska tímaritsins „Coronet" birtist þessi grrein um einn frægasta landkönnuð Ameríku og jafnframt einhvem merkasta núlifandi mann af íslcnzkum ættum, Vilhjálm Stefánsson, sem í fyrirsögn er nefndur Sendiboðinn til heimskautslandanna. Eftir Gerard Piel. VILHJÁLMUR STEFÁNS- SON átti ekki nóg af eld- spýtum, og Fitzgerald lögreglu- foringi gat ekki látið honum þær í té. Hann hristi höfuðið, þegar hann frétti, að Vilhjálmur og förunautar hans ætluðu norð- ur í kuldaöræfin og treysta rifflum sínum til öflunar viður- væris. Hann kvaðst geta alið önn fyrir þeim, ef þeir vildu hafa vetursetu nálægt lögreglu- kofanum. Þetta gerðist á Herscheleyju við íshafið, á 67 gráðu norður- breiddar. En Stefánsson sinnti hvorki boði lögreglunnar né banni. Þrem árum síðar var hann aft- ur kominn til sinna þægilegu búða við Mackenziefljót og var við beztu heilsu. Hann var kom- inn úr merkasta vísindaleið- angri, sem nokkurntíma hafði farinn verið til norðurskauts- landa. Þar frétti hann, að hinn ágæti og samvizkusami lög- regluforingi Fitzgerald hefði fundist örendur af hungri milli Fort Macpherson og Dawson, ásamt þremur lögreglumönnum öðrum. Þeir treystu á það að bera sjálfir matvæli sín. Þessi sorglegi atburður undir- strikaði muninn á aðferðum Vilhjálms Stefánssonar og ann- ara ferðamanna á norðurhjara heims. Það var Vilhjálmur Stefáns- son, yngsti og mætasti norður- könnuðurinn, sem sannaði, að hægt var að lifa í heimskauts- löndunum, og yfir lönd þau, er hann kortlagði, liggja nú flug- leiðir, og þau eiga mikla fram- tíð fyrir höndum til gagns fyrir mannkynið. Þessi héröð eiga gnægð kola, málma og olíu, og þar má ala feikna hjarðir mosk- us- og hreindýra. Vilhjálmur Stefánsson sýndi fram á, að jörðin er hnöttur—til flugferða engu síður en skólalærdóms. Hann átti á brattann að sækja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.