Úrval - 01.06.1944, Page 119

Úrval - 01.06.1944, Page 119
GALILEO 11.7 á sama stað á sama tíma, þrátt fyrir mismunandi sveiflulengd. 0 g þannig urðu sveiflur kirkjulampans til þess, að Gali- leo uppgötvaði lögmál hinnar háttbundnu hreyfingar í nátt- úrunni, sem við notum enn í dag, þegar við teljum slög slagæðar- innar, mælum tímann á klukk- unni, reiknum út sólmyrkva og gang himintunglanna. Galileo var alltaf að gera til- raunir. Jafnvel sem barn hafði hann ekki viljað reiða sig á staðhæfingar annarra — hann rannsakaði allt sjálfur og velti því fyrir sér. Hann var sonur tónlistarkennara og hafði frá barnæsku áhuga á „hljómlist himinhvolfsins." Faðir hans kallaði hann stjömuglóp, sem sæi kynlegar sýnir og heyrði dularfull hljóð. Þegar kennari Galileos var að útskýra fyrir honum þýðingu latneskar for- setningar eða ítalsks sagn- orðs, sveif hugur drengsins upp til skýja í kjölfar lítils loft- belgs, sem faðir hans hafði gefið honum í afmælisgjöf. I stað þess að leika sér, bjó hann til alls konar smáverkfæri, sem Iíktust vögnum, myllum og bát- um — stælingar þess, sem bar fyrir hin eftirtektarsömu augu hans dags daglega. Tólf ára gamall var hann settur í klausturskólann í Vall- ombrosa. Fyrir áhrif Benedikts- munka var hann um skeið að hugsa um að ganga í klaustrið. En faðir hans latti hann þess og tók hann úr skólanum. Hann ætlaði Galileo aðra framtíð — hann átti að verða vefnaðar- vörukaupmaður. En Galileo hafði sínar eigin hugmyndir um framtíðina. Hann var nú ákveðinn í því að verða vísindamaður. Hann ætlaði að gera stærðfræði að sérgrein sinni — en á þessum þekkingarsnauðu tímum var það sama og að eyða ævinni í fátækt og útskúfun. Loks sætt- ust faðir og sonur á málið. Gali- leo hóf læknisfræðinám við há- skólann í Pisa. En jafnframt fór hann að nema stærðfræði á laun. Undir lækningabókum Hippokratesar og Galens faldi hann rit Evklids og Arkimedesar. Og í tómstund- um sínum gerði hann tilraunir með áhöldum, sem hann smíðaði sjálfur. Prófessoramir höfðu brátt spurnir af þessu námi hans og tilraunum og snerust andvígir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.