Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 2

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 2
Hvað - og hversvegna? Sviir við gctraunum á 4. kápusíðu. 1. Þungt vatn er samsett úr tveim hlutum vetnis og einum hluta súrefnis,. eins og venjulegt vatn, en vetnið i því er þungur isótóp vetnis, massi þess helmingi meiri en venjulegs vetnis. Það er notað sem einskonar „hemill" i sumum kjarnorkuhlöðum. Já, í venjulegu vatni er um Vemo þungt vatn, en talsverðum erfiðleikum er bundið að ná því úr. 2. Um þúsund milljónir lesta. 3. Það er aðdráttarafl plánet- anna (t. d. jarðarinnar), sem held- ur gufuhvolfinu í skefjum, varnar sameindum þess að sigla út í geiminn. Aðdráttarafl tunglsins er of litið til þess að það geti hald- ið um sig gufuhvolfi. 4. Tungsten er málmur, sem hefur mjög hátt bræðslumark og notaður er i Ijósþræði í rafmagns- perum vegna þess hve hann þolir mikinn hita. Wolfram er annað heiti á tungsten og þaðan er efna- fræðiteikn hans komið (W). 5. Þyngsti málmur sem til er, er iridium, og er eðlisþyngd hans 22,4. Hann er þvi nærri helmingi þyngri en blý. Léttastur allra málma er litium, með eðlisþyngd 0,53, eða nærri helmingi léttari en vatn. 6. Vegna þess að andrúmsloftið kæfir miklu frekar hljóð með háa sveiflutíðni (háa tóna) en hljóð með lága sveiflutíðni (lága tóna). Af sömu ástæðu heyrist ekki bergmál af hvellu blístri, þótt kall bergmáli við sömu að- stæður. 7. Hann hitar það. Hitinn, sem tekinn er úr kælikerfinu til þess að kæla það, fer út í eldhúsið, og þar við bætist hitinn frá raf- magninu sem fer í það að knýja skápinn. 8. Eins og aðrar ölduhreyfing- ar þrýstir ljós á þá hluti, sem það fellur á, en sá þrýstingur er mjög lítill. Hann nægir þó til þess að hafa áhrif á þær örsmáu agnir, sem eru í hala halastjam- anna, þannig að halinn vísar allt- af frá sólu. 9. Grafít er kristallað kolefni, en er frábrugðið demöntum (sem einnig eru kristallað kolefni) í niðurskipun atómanna. Það er mikið notað í kjamorkuofnum sem einskonar „hemill", til þess að draga úr hraða nevtrónanna. Til þeirra nota þarf grafítið að vera mjög hreint. „Blý'“ í blýönt- um er blanda af hálfhreinsuðu grafit og leir og mundi vera alveg gagnslaust x kjamorkuofna. 10. Hraði hljóðsins breytist ekki með breyttum loftþrýstingi, en hann minnkar með minnkandi hita, því sem næst um 2% við hverja gráðu sem hitinn minnk- ar. Þess vegna þarf minni flug- hraða uppi í háloftunum til þess að komast franx úr hljóðinu held- ur en nærri jörðu. (Nákvæmar tilgreint þá vex hraði hljóðsins jafnt kvaðratrótinni af hinu ab- solúta hitastigi). 11. Áttaviti, sem er frábrugð- inn venjulegum áttavita að þvi leyti, að ekki er í honum segul- nál, heldur kringlótt plata sem snýst. Snúningur jarðarinnar hef- ur þau áhrif á plötuna þegar hún snýst, að hún vísar alltaf á rétt- ar áttir. 12. Dimmar stjörnur gefa ekki frá sér sýnilegt ljós, en það má finna þær af radíógeislum, sem þær senda frá sér, með svonefnd- um radíóstjömukíki, sem hefur radíóspegil í stað holspegils. 13. Nei. 1 London vxsar hún um 9° til vesturs frá norðri. Þetta er kölluð misvísxxn og hún breyt- ist með tímanum: var t. d. 22° til vesturs 1851. Nálin, sem leik- ur laus á standi í áttavitanum, vísar einnig niðxxr á við. Það er nefnt halli eða segulhalli og breyt- ist einnig með tímanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.