Úrval - 01.06.1957, Page 5
REYKJAVlK
3. HEPTI 1957
16. ÁRGANGUR
Oður til lifsins.
Greiii úr „Vi“,
eftlr Birjflttu B3i.
Scensk konu rCBöir vUS danska skúldiö Finn Mcthliny um leikrit iums
Rejsen til dc grönne skygyer“, sem um þessar mundir er leikið á
Konuglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Hann lýsir þessu sérkenni-
lega leikriti, sem adeins eitt hlutverk cr i, og rœðir við höfundinn
um þá lífsskoðun, sem leikritið er sprottið upp úr.
TTRYNJAJSíDI hversdagslífs-
ins er nálæg og öllum kunn,
ótal smáathafnir, atvik, tilfinn-
ingar, sem á einhvem hátt raða
sér í mynztur. Fyrst í lítið
mynztur, tæpast greinanlegt,
er síðan stækkar og verður „fag-
urt kvöld“ eða „góður vetur“
eða eitthvað því líkt.
Hið stóra mynztur heillar
ævi greinum við aðeins sem
leiftur. Að fæðast og ala börn,
að annast þau, að elska, að
vinna og deyja. Eilíf hrynjandi
vaxtar, blómstrunar og hröm-
unar.
Á Konunglega leikhúsinu í
Kaupmannahöfn er um þessar
mundir sýnt merkilegt leikrit,
sem fjallar um líf mannsins frá
vöggu til grafar. Það heitir
„Rejsen til de grönne skygger"
og er eftir Finn Methling —
þann af yngri leikritaskáldum
Dana, sem nýtur nú líklega
mestrar hylli í Danmörku. Hann
semur leikrit fyrir útvarp og
leikhús og hefuf einnig fengizt
við kvikmyndagerð. Allt sem
hann skrifar ber vitni mannúð
og hlýleik, ljóðrænni skynjun
og stundum heillandi kímni.
f leikritinu er aðeins eitt hlut-
verk. Og það er ekki tilviljun.
Finn Methling var sem sé fyrir
nokkmm ámm falið að skrifa
leikrit fyrir tilraimaleikhús í
Holte. I því mátti helzt ekki
vera nema ein persóna, því að
leikhúsið hafði ekki efni á að
3