Úrval - 01.06.1957, Síða 5

Úrval - 01.06.1957, Síða 5
REYKJAVlK 3. HEPTI 1957 16. ÁRGANGUR Oður til lifsins. Greiii úr „Vi“, eftlr Birjflttu B3i. Scensk konu rCBöir vUS danska skúldiö Finn Mcthliny um leikrit iums Rejsen til dc grönne skygyer“, sem um þessar mundir er leikið á Konuglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Hann lýsir þessu sérkenni- lega leikriti, sem adeins eitt hlutverk cr i, og rœðir við höfundinn um þá lífsskoðun, sem leikritið er sprottið upp úr. TTRYNJAJSíDI hversdagslífs- ins er nálæg og öllum kunn, ótal smáathafnir, atvik, tilfinn- ingar, sem á einhvem hátt raða sér í mynztur. Fyrst í lítið mynztur, tæpast greinanlegt, er síðan stækkar og verður „fag- urt kvöld“ eða „góður vetur“ eða eitthvað því líkt. Hið stóra mynztur heillar ævi greinum við aðeins sem leiftur. Að fæðast og ala börn, að annast þau, að elska, að vinna og deyja. Eilíf hrynjandi vaxtar, blómstrunar og hröm- unar. Á Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn er um þessar mundir sýnt merkilegt leikrit, sem fjallar um líf mannsins frá vöggu til grafar. Það heitir „Rejsen til de grönne skygger" og er eftir Finn Methling — þann af yngri leikritaskáldum Dana, sem nýtur nú líklega mestrar hylli í Danmörku. Hann semur leikrit fyrir útvarp og leikhús og hefuf einnig fengizt við kvikmyndagerð. Allt sem hann skrifar ber vitni mannúð og hlýleik, ljóðrænni skynjun og stundum heillandi kímni. f leikritinu er aðeins eitt hlut- verk. Og það er ekki tilviljun. Finn Methling var sem sé fyrir nokkmm ámm falið að skrifa leikrit fyrir tilraimaleikhús í Holte. I því mátti helzt ekki vera nema ein persóna, því að leikhúsið hafði ekki efni á að 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.