Úrval - 01.06.1957, Side 6

Úrval - 01.06.1957, Side 6
ÚRVAL ÓÐUR TIL LlPSINS ráða nema einn góðan leikara. 1 mörg ár hafði Finn Methling velt fyrir sér þeirri hugmynd að skrifa leikrit, er fjallaði tun mannlífið sem heild. 0g þegar hvatningin kom, skrifaði leik- ritið sig næstum sjálft, hann lauk því á viku. Það var Inge Hvid-Möller sem lék hlutverkið í Holte, en Inge- borg Brams leikur það núna í Konunglega leikhúsinu. Þann tæpa klukkutíma, sem „Resjen til de grönne skygger" stendur yfir, hefur hún áhorfendur al- gjörlega á valdi sínu. Allar helztu tilfinningar og geðhrif, sem bærzt geta í mannlegu brjósti, tjáir hún á tæran, ein- faldan og vermandi hátt: ást- arsælu, og móðurgleði, blíðu- þrá og lífsnautn. Sér til aðstoð- ar hefur hún hvorki leiktjöld né sviðsbreytingu. Ekki heldur fataskipti, að öðru leyti en því að í miðju leikritinu bindur hún sítt hárið upp í hnút í hnakkanum og brettir niður ermamar. Hún fæðist, leikur sér, byltir sér í hitasóttarómm altekin mislingum, gengur í skóla, verður sveimhuga, kynn- ist ástinni, eignast barn, elur það við brjóst sér, búsýslar, gælir við barnabömin, eldist og deyr að lokum, og allan tímann er hún í sama brúna kjólnum. Eins og í gömlu kínversku leikhúsunum og í franskri nú- tímalátbragðslist (pantomime) eru það svipbrígðin og hreyf- ingarnar, sem hjálpa til þess að vekja ímyndunarafl áhorf- andans. Og svo augljóst og lif- andi er þetta allt, að manni finnst krökt af fólki á sviðinu. Töfrum bundinn og heillaður fylgist maóur með þessum söng um mannlífið. Því að enda þótt leikritið fjalli um líf konu, er svo margt í tilfinningum henn- ar, reynslu og draumum sam- mannlegt. Og næstum allan tímann er líf hennar tengt karl- manni þó að áhorfendur sjái hann ekki. Það er faðir hennar sem kennir henni að ganga og sem lyftir henni á örmum sér upp í svimandi hæðir. Það er eiginmaðurinn sem baslar við að setja bleijur á barnið þeirra og sem leggur við á eldinn þeg- ar kólnar að áliðnu ævikvöldi. Það stendur í leikskránni, að leikritið fjalli um líf venjulegr- ar konu. Það nægir sem skil- greining. Allur sá manngreinar- munur sem við temjum okkur í daglegu lífi erhérútíhött.Hvort faðir hennar er þjónn, skrifari eða skrifstofustjóri, hvort þau búa í tveggja eða f imm herbergja íbúð skiptir ekki máli. I því að vaxa og lifa er okkur mönnun- um svo margt sameiginlegt, það er fólgið í eðli sjálfs vaxtar- ins — og lífsins. Þrátt fyrir geysilegan mun á ytri aðstæð- um. Hún situr í hnipri í myrkri þegar tjaldið er dregið frá, lítið fóstur í hlýjum hafsjó móður- skautsins. En hafið dregst sam- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.