Úrval - 01.06.1957, Page 8

Úrval - 01.06.1957, Page 8
ÚRVAL sandkökur í sólheitri fjörunni — eins og mamma hans einu sinni. Hún hefur í mörgu að snú- ast nú. Þvo bleijur, taka til, búa til mat, taka á móti gest- um. Dagarnir verða að árum og æviskeiðum: „Það er morgunn, Henrik á að fara í skólann. Og Húgó á skrifstofuna . . . Það er morgunn, sunnudags- morgunn. Þá er alltaf svo nota- legt í rúminu . . . Það er morgunn. Henrik og Syster eiga að fara í skólann. Og Húgó á skrifstofuna . . . Það er morgunn, í dag verð- ur Henrik stúdent og í haust byrjar Syster í gagnfræða- skóla . . . Það er morgunn . . . Já, og svo ætla ég að fá stóra flösku af matarolíu, þá beztu, sem til er. Og litla flösku af ediki . . . og tvö kíló af hveiti . . . og eitt kíló af konfekti. Já, Henrik ætlar að gifta sig á morgun. Þakka yður fyrir, þetta er gott . . .“ Er það ekki einmitt á þenn- an hátt, sem tímareynsla manns- ins og minni er að verki? At- burðir og önn dagsins: erillinn á morgnana, þegar bömin eru að fara í skólann og maðurinn í vinnuna, sunnudagsmorgnam- ir með kaffi í rúmið — allt renn. ur saman í endurminningunni og verður að næstum engu. Já, heil löng ár í lífi manns geta í endurminningunni þjappazt ÓÐUR TIL LlFSINS saman í eina tilfinningu, stem- ningu. Stundum í lit — grátt eða Ijósblátt eða rautt. En svo eru aðrar stundir, sem fá hlut- fallslega miklu meira rúm í end- urminningunni, sitja þar ævi- langt sem sár broddur eða sælu- tilfinning. Silfurbrúðkaup — óskiljan- legt að tuttugu og fimm ár skuli vera liðin. Barnabömin farin að koma, og em oft í umsjá ömmu. Einnig Syster á von á barni, móðir hennar hughreystir hana og áminnir: „Góða Syster, þú veizt að Henrik kom fyrr en hann átti að koma . . . Annars finnst mér þið hefðuð getað passað ykkur betur.“ Góðan daginn, þumalingur! Stundum les hún hátt fyrir barnabörnin, helzt Snædrottn- inguna, sem hún hafði yndi af þegar hún var barn og mamma hennar las fyrir Henrik og Sy- ster. „Hann hét Kaj og hún hét Gerða. Á sumrin gátu þau komizt hvort til annars í einu stökki, en á veturna urðu þau fyrst að fara niður margar tröppur og síðan upp margar tröppur; úti var snjómugga. Það eru hvítu býflugurnar sem sveima, sagði amma gamla . . . (Nei, liggið kyrr í rúminu, það er engin mynd á þessari síðu, segi ég!)‘“ Vetur lífsins gengur í garð. Prjónanæði og kyrrð, barna- kæti, gigt og kuldi kringum gamla konu. Pílviðartré í kirkju- garðinum, sem sett var niður 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.