Úrval - 01.06.1957, Page 11

Úrval - 01.06.1957, Page 11
ÓÐUR TIL LlFSINS ekki konan í Ferðinni minni: að elska er að glata sjálfum sér. Og svo verðum við að læra að trúa á lífið. En það reynist mörgum erfitt, því að við höf- urn verið alin upp í neikvæðri afstöðu til þess. Hugsið yður bara hve margir fá rangsnúin kynni af því sem snertir ástar- lífið. Hvernig drengir eru aldir upp í því að láta ekki í Ijós til- finningar- sínar. Hve hrædd við erum að veita ástinni viðtöku, að trúa á ástina.“ Ég spyr hann um hvernig á því standi, að hann, sem karl- maður, hafi getað lifað sig eins inn i hugsunarhátt og tilfinn- ingalíf konu og fram kemur í Rejsen til de gönne skygger. ,,Ef til vill að nokkru leyti vegna þess að ég hef viljað fá dálitla fjarlægð rnilli mín og þess sem ég skrifaði. Við erum alltaf hrædd við að bera sjálf okkur á torg. Og skrifi maður um konu, þá er maður öruggur: þetta er ekki um sjálfan mig, það er iiona, sem ág er að skrifa um. En það er kannski einnig ÚRVAL vegna þess að. ég er þeirrar skoðunar, að konunnL hafi farn- azt betur en karlmönnunum í menningu vorri. Að ýmsu leyti að minnsta kosti, þrátt fyrir erfiða aðstöðu hennar á vinnu- markaðinum, togstreituna milli heimilis og atvinnu o. fl. En ég lít á ættfeðrasamfélagið sem hættulegt karlmanninum, það hefur valdið — og veldur hon- um enn — tjóni. Það er eins og hann geti ekki orðið almenni- lega fullþroska í grátbroslegri oftrú sinni á athafnasemi og ytri velgengni. Á kostnað þess sem næst stendur lífinu, hins hlýja hversdagsleika og hins mannlega. Hann gefur sér að minnsta kosti sjaldan tíma til að staldra við hjá því, þorir ekki að verja það eða leita á náðir þess. Þegar ég vil láta, mig dreyma um það, hvernig lífið er eða ætti að geta veriö, kýs ég því konu til að tala máli mínu. Ég held að hún standi þar nær svar- inu. XIpp á milli hjóna. Tom hnippti I feröafélaga sinn, sem sat við hlið hans í lestarvagninum og' henti með kollinum I áttina til -manns, sem sat aftast í vagninum. ,,Sérðu manninn þarna aftast við gluggann?" hvíslaði hann milli samanbitinna varanna. „Hann eyðilagði hjónaband mitt.“ „Þessi sauðalegi?" sagði félagi hans undrandi. „Hvernig gat það komið fyrir?" „Hann giftist eldabuskunni okkar, og síðan hefur konan orðið að búa til matinn.“ n .. — Irish pigest. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.