Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 12

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 12
Þetta var í fji'sta skipti sem hann, kvæntur maðurinn, sá nakta konti, og það var honum opinberun í fleiri en einum skilningi. OBIMBERUM smásaga eftir RHYS DAVIES. ■T|AGVAKTIN í námunni var að hætta. Jafnskjótt og troðfull lyftan kom upp á yfir- borðið, þyrptust námumennirn- ir út og skiluðu öryggislömp- um sínum, en lyftan þaut af stað aftur niður í jörðina til að sækja næsta hóp. Þessir verkamenn undirheimanna spenntu fastar um sig beltið og teygðu úr sér í sólskininu, áð- ur en þeir lögðu af stað niður fjallið í áttina til grámózku- legrar borgarinnar, sem kúrði niðri í dalnum. Þegar einn námu. maðurinn ætlaði að afhenda lampa sinn og gekk fram hjá rafstöðinni, var kallað á hann. „Gomer Vaughan. Megið þér vera að því að tala við mig and- artak?“ Gomer gekk til mannsins, sem hafði kallað. „Eigið þér ekki heima rétt hjá mér, Vaughan? Þér vilduð víst ekki gera mér þann greiða að líta inn til konunnar minn- ar og segja henni frá mér, að ég geti ekki komið heim fyrr en um áttaleytið? Segið henni, að ég sé upptekinn við dálítið, sem ég verði að ljúka við. Eg er nefnilega vanur að koma heim á þessum tíma, svo að . . . já, þér skiljið mig. Eg vona, að þetta sé ekki of mik- ið ómak fyrir yður?“ Nei, auðvitað ekki. Gomer var fús til að gera yfirverk- fræðingnum greiða. Montague verkfræðingur var vel þokkað- ur meðal námumannanna, því þó að hann væri Englendingur, en ekki Walesbúi, var hann prýðismaður í öllum viðskipt- um. Gomer kinkaði kolii og hélt leiðar sinnar og innan stundar hafði hann náð hópi félaga sinna, sem hann var van- ur að fylgjast með heim. Það voru allt ungir menn og gáska- fullir. „Hvað vildi yfirverkfræðing- urinn?“ spurði einn þeirra. Gomer sagði honum það. „Já, það er nú svo sem lít- andi á konuna hans,“ sagði ann- ar. „Og hún veit svei mér af því. Hún rigsar um eins og hún eigi allan heiminn." „Það er nú líka af einhverju að státa,“ sagði lágvaxmn ná- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.