Úrval - 01.06.1957, Side 18

Úrval - 01.06.1957, Side 18
Ú R V A L OPINBERUN í makindum framan við arininn og hún var á leiðinni upp til að skipta.um föt, sagði hann: „Þú ætlar þó ekki út í kvöld, Blod-?“: „Jú, ég ætla á bænasam- komn.“. „Gerðu það fyrir mig ao vera heima,“ sagði hann biðjandi. Hún leit forviða á hann. Það var alger nýlunda, að hann tal- aði kurteislega við hana og hefði áhuga á því, sem hún tók sér fyrir hendur. „Nú?“ anzaði hún og bjó sig til atlögu. Hann hoffði framan í hana, ungur og sterkur, með glampa í augunum og undarlegt bros á vörum. „Farðu nú samt upp og hafðu fataskipti," sagði hann. Hún yppti öxlum og fór. Gomer sat rólegur og beið eft-ir henni. Þegar hún kom nið- ur- aftur, var hún í ferskjulit- um silkikjól, og nýþvegið and- lit liennar var bjart og fagurt. Hann leit á hana hrifinn og sagði blíðlega: „Komdu hingað, Blod.“ „Hvað viltu?“ spurði hún hljómlaust, en þó var eins og eifthvert dulið aff seiddi hana tij hans. Hún þóttist vera að leita ao einhverju á arinhill- unni. •.-..„Þú ert falleg í kvöld,“ sagði hann um leið og hann laut áfram og dr.ó hana niður til sín. Hún bað guð. að hjálpa sér, það væri ekfei . viðeigandi að yera með svona.- fíflalæti, þeg- ar hún væri í bezta kjólnum sínum. En hann hélt henni fastri, svo að henni var nauð- ugur einn kostur að halda sér í sfeef jum. Hann hvíslaði nokkr- um orðum í eyra henni. 1 einu vetfangi hafði hún slit- ið sig lausa og gefið honum vel útilátinn löðrung. Hann stökk á fætur. Á kinn hans og hálsi var eldrauður blettur eftir höggið. „Ja, skárra er það,“ hvæsti hún. „Ég á ekkert einasta orð! Þú ert svei mér þokkapiltur! Hver heldurðu, að ég sé? Ég ætla að biðja þig að muna eftir því, að ég er konan þín. Ann- ars skaltu fá að kenna á því, kalli minn!“ En þrátt fyrir stór- yrðin var einhver dulinn ótti í rödd hennar. Nú var honum nóg boðið. Hann gekk nær henni og hróp- aði: Þar sagðir þú einu sinni sannleikann! Ég geri þetta ein- mitt af því að ég hef ekki gleymt, að þú ert konan mín. Það er nóg komið af þessum dintum þínum og duttlungum. Maður skyldi ætla, að ég væri bara leigjandi í húsinu. Nú ger- irðu eins og ég segi þér, og það á stundinni, heyrirðu það!“ „Aldrei!“ æpti hún. „Aldrei hef ég heyrt annan eins dóna- skap!“ „Hvað er dónalegt við það?“ spurði hann þykkjuþungur. „Sérðu mig kannski ekki í hvert skipti og ég baða mig?“ Hún hörfaði. frá honum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.