Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 19

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 19
OPINBERUN TÍRVAL það var sýnilegt, að nú var hún hrædd við hann. ,,Ég hef aldrei heyrt annað eins!‘ sagði hún æst. Andlit hennar var afmyndað og aug- un hvörfluðu án afláts. „Aldrei. Konur eru öðruvísi en karl- menn . . . Og ég horfi heldur aldrei á þig . . . þannig.“ Gomer færði sig nær henni. Það var ótvíræður glampi í augum hans, sem sýndi, að hann hafði tekið ákvörðun. Eins og elding þaut Blodwen út úr stof- unni áður en hann náði til henn- ar. Ilann heyrði, að útidyra- hurðinni var skellt í Iás. HANN vissi mætavel, hvert hún hafði flúið. Tvisvar sinn- um áður hafði hún rokið til móður sinnar eftir að þeim hjónunum hafði lent saman. Móðir Blodwen, frú Hopkins, var ekkja og átti litla sælgætis- búð. I bæði skiptin hafði hún komið til að tala við hann um „alvarlegt mál“. Hún var alveg óþolandi. Nú hlaut hún að koma á hverri stundu. Frú Hopkins kom hálftíma seinna. Jafnskjótt og Gomer sá fölt, vígalegt andlit hennar, spennti hann beltið fastar að sér og skaut fram hökunni. „Er það satt, sem Blodwen var að segja mér, Gomer Vaug- han?“ spurði hún hneyksluð. Þó var ekki laust við ofurlít- inn hræðslusvdp á andliti henn- ar. Gomer saug upp í nefið fyrir- litlega. „Lizzie Hopkins," sagði hann svo, „dóttir þín hefur engan rétt til að kalla sig gifta konu meðan hún hangir í pils- um mömmu sinnar eins og smá- stelpa. Og þú skalt ekki voga þér að koma hingað askvaðandi og skipta þér af því, sem þér kemur ekkert við. Farðu heim til þín og segðu kjánanum henni dóttur þinni að koma strax aftur. Maðurinn hennar bíður eftir henni. Skilurðumig?“ Hann sneri snöggt við henni bakinu. ,,Að þú skulir ekki skamm- ast þín!“ svaraði frú Hopkins og hélt sig nú á hærri nótun- um. „Guð veit, að ég hefði aldrei trúað því, að þú gætir hagað þér svona. Blodwen spurði mig áðan, hvað hún ætti að taka til bragðs. Eg hélt, að þú værir heiðvirður maður, Gomer Vaughan. Ég verð að minna þig á, að dóttir mín er alin upp á trúuðu heimili og hún er af góðu fólki kornin, sem ekki hefur viljað vamm sitt vita í neinu. Og svo kemur þú og ætlar að draga hana með þér út í spillinguna.“ Nú hækk- aði hún röddina enn meir, svo að Gomer hélt, að hún væri að fá móðursýkiskast. „Þetta er hræðilegt. Það getur engin heið- virð ung kona verið þekkt fyr- ir að hafa nokkuð saman við þig að sælda! Sveiattan! Ég er ekki í nokkrum vafa um, hvað ■17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.