Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 20

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 20
Crval OPINBERUN vesalings Rowland sálugi, mað- urinn minn, hefði sagt. Ég var gift honum í fjörutíu ár, en aldrei reyndi hann að þvinga mig til að halda á mér svo við- bjóðslega sýningu! Öttast þú ekki reiði Drottins, Gomer Vaughan, dettur þér aldrei í hug, að Hann sjái allt?“ Gomer hlustaði á þessa dembu með furðulegu jafnaðar- geði. Hann stakk þumalfingr- unura niður með buxnastrengn- um og spýtti í arineldinn. Svo sagði hann: „Veiztu, hvað þú ert? Þú ert gamaldags tepru- skjóða!“ Frú Hopkins dró andann með þungum sogum. „Svo þú ert með klúryrði of- an á allt annað! Það eru þakk- irnar! Bara að vesalings Row- land minn væri enn á lífi, og litla stúlkan mín hefði aldrei gifzt!“ Nú gat Gomer ekki setið á sér lengur. Hann þrumaði yfir frú Hopkins: „Geturðu ekki haldið þér saman! Skilur þú kannski ung hjón nú til dags? Þú gerir aldrei annað en vera með nefið niðri í öllu h]á okk- ur! Og svo gerirðu Blodwen alveg ringlaða. Er hún kannski ekki kvenmaður, ha? Það er ekkert furðulegt við það, sem é-g fór fram á við hana. Seinast í dag fékk ég að sjá annað eins.“ „Hver var það?“ spurði frú Hopkins snöggt. Gomer var orðinn svo æstur, að hann gætti þess ekki að vera varkár. Hann sló út há- spilunum. „Frú Montague. Ég __U En frú Hopkins greip fram í fyrir honum og bað guð að hjálpa sér. „Já, einmitt það! Þarna sér maður! Nú skil ég þetta allt betur. Svo það er hún, já? Sjáum til! Ég hef lengi haft mínar sérstöku hugmynd- ir um hana ... já, Gomer Vaughan, þá veit maður það —“ Hún gekk aftur á bak til dyra og hnykkti til stóru og fyrir- ferðarmiklu höfðinu. Það var ills viti. Svo leit hún á hann með sigurglampa í augum. Gomer kallaði á eftir henni. „Segðu Blodwen að koma heim tafarlaust!" Frú Hopkins snaraði sér út um dyrnar miklu liðlegar en hægt var að búast við af svo holdugri manneskju. „Við sjá- um nú til, drengur minn,“ hvæsti hún. „Við sjáum nú til.“ En Gomer var ekki í nein- um vafa um, að Blodwen kæmi aftur heim. OG heim kom hún — fyrr en hann bjóst við. Frú Hopkins hafði augsýnilega rétt gefizt tóm til að segja dóttur sinni, hvers hún hafði orðið áskynja, þegar Blodwen kom þjótandi inn í stofuna, þar sem maður- inn hennar sat og jafnaði sig eftir átökin við tengdamóður- ina. „Jæja, svo þú vai’st hjá þess- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.