Úrval - 01.06.1957, Side 22

Úrval - 01.06.1957, Side 22
TjTRVAL OPINBERUN segja þér, hvað við skulum gera, Blodwen. Við gerum samning okkar í milli. Þig lang- ar til að fá pianó, er það ekki? Ef við látum nú undan hvort öðru —“ Hún laut enn lengra niður og lokkur af brúnu hári hennar snerti varir hans, svo að hann fann titring fara um sig allan. Hann lagði höndina á öxl henn- ar. Hún þagði. ,, — og látum okkur koma vel saman,“ hélt hann áfram, „en rífumst ekki sýknt og heil- agt, eins og mamma þín og pabbi? Við verðum að lifa okk- ar eigin lífi, Blod . . . Svona, já . . . nú ertu góð stúlka . . . Já, þetta er dásamlegt, — þú ert fögur, ástin mín . . . fögur eins og rós — eins og rauð og hvít rós . . . Svona, ástargullið mitt, engillinn minn!“ Stórmerk uppgötvun, sem bendir til að unnt verði aó hag'nýta orku, sem bundin er í háloftunmu. Auðœfi loftsins Grein úr ,,The New Scientist", eftir John Lear. EG HELD, að Kínverjar hafi fundið upp flugeldana. En það voru írar, sem fyrstir not- uðu þá í stjórnmálabaráttunni. Þess vegna þarf það ekki að koma lesendum mínum neitt á ó- vart. þó að það sé einmitt írskur stærðfræðiprófessor, Dr. David R. Bates frá Queen’s University í Dublin, sem á hugmyndina að spánnýjum rannsóknum með eldflaugum. Það mætti kalla það „námuvinnslu" í himingeimnum. Ég hef áður í greinum mín- um lýst því, sem ég sá í flug- skeytastöð í New Mexico fyrir nokkrum vikum. Þá sagði ég frá eldflaug, sem skotið var upp í níutíu mílna hæð í því skyni að leita að óbundnum köfnunar- efnisfrumeindum, sem finnast ekki í því lofti, er við öndum að okkur hér niðri á jörðinni. Nú get ég sagt frá ýmsum mik- 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.