Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 22
TjTRVAL
OPINBERUN
segja þér, hvað við skulum
gera, Blodwen. Við gerum
samning okkar í milli. Þig lang-
ar til að fá pianó, er það ekki?
Ef við látum nú undan hvort
öðru —“
Hún laut enn lengra niður og
lokkur af brúnu hári hennar
snerti varir hans, svo að hann
fann titring fara um sig allan.
Hann lagði höndina á öxl henn-
ar. Hún þagði.
,, — og látum okkur koma
vel saman,“ hélt hann áfram,
„en rífumst ekki sýknt og heil-
agt, eins og mamma þín og
pabbi? Við verðum að lifa okk-
ar eigin lífi, Blod . . . Svona,
já . . . nú ertu góð stúlka . . .
Já, þetta er dásamlegt, — þú
ert fögur, ástin mín . . . fögur
eins og rós — eins og rauð og
hvít rós . . . Svona, ástargullið
mitt, engillinn minn!“
Stórmerk uppgötvun, sem bendir til
að unnt verði aó hag'nýta orku,
sem bundin er í háloftunmu.
Auðœfi loftsins
Grein úr ,,The New Scientist",
eftir John Lear.
EG HELD, að Kínverjar hafi
fundið upp flugeldana. En
það voru írar, sem fyrstir not-
uðu þá í stjórnmálabaráttunni.
Þess vegna þarf það ekki að
koma lesendum mínum neitt á ó-
vart. þó að það sé einmitt írskur
stærðfræðiprófessor, Dr. David
R. Bates frá Queen’s University
í Dublin, sem á hugmyndina að
spánnýjum rannsóknum með
eldflaugum. Það mætti kalla það
„námuvinnslu" í himingeimnum.
Ég hef áður í greinum mín-
um lýst því, sem ég sá í flug-
skeytastöð í New Mexico fyrir
nokkrum vikum. Þá sagði ég
frá eldflaug, sem skotið var upp
í níutíu mílna hæð í því skyni
að leita að óbundnum köfnunar-
efnisfrumeindum, sem finnast
ekki í því lofti, er við öndum
að okkur hér niðri á jörðinni.
Nú get ég sagt frá ýmsum mik-
20