Úrval - 01.06.1957, Page 24

Úrval - 01.06.1957, Page 24
tmVAL AUÐÆFI LOFTSINS liðið haust var enn ein eldflaug send á loft til að rannsaka, hvar súrefnisfrumeindimar væru þéttastar. Natríum var notað til prófunar, en það brennur með sérkennilegum gulum loga, þeg- ar súrefni er fyrir hendi. Nat- ríum var stöðugt tæmt út í loft- ið eftir að komið var í 30 mílna hæð. Ekkert ljós sást fyrr en eldflaugin var komin 42 mílur frá skotturninum. 1 45 mílna hæð varð blossinn skærari og milli 45 og 48 mOna sást hann í tíu sekúndur samfleytt. 1 48 til 57 mílna hæð var stöðug glóð, sem varði í hálfa aðra mínútu. En þegar komið var upp í 57 mílur fór hún að dofna og í 60 rnílna hæð slokknaði hún alveg. Þegar hér var komið sögu, töldu menn undirstöðuatriði þessara rannsókna svo vel kunn, að óhætt væri að leggja drög að geimfari, er flogið gæti upp í 50 til 60 mílna hæð og notað súr- efnisfrumeindir sem brennslu- efni. Þær áætlanir voru byggðar á þeirri einföldu staðreynd, sem kannski á eftir að hafa úrslita- þýðingu: súrefnisf rumeindir dragast í eðli sínu að hvaða yfirborði sem er. Þegar „námumenn loftsins“ höfðu uppgötvað, hvar súrefnis- frumeindir var að finna, sneru þeir sér að öðrum ef num í geimn- um. Kl. fimm mínútur gengin í tvö, laugardaginn 2. febrúar s. 1. skutu þeir á loft eldflaug hlaðinni ethylene, til þess að leita að köfnunarefnismagni í háloftunum. Og köfnunarefnið fannst. En hve mikið magn það er og hvernig er hægt að hag- nýta það, er verkefni, sem bíð- ur okkar ævintýralegu fram- tíðar. Enn mætti nefna tvær „elds- neytisæðar“ úti í geimnum, sem gætu haft hina mestu þýðingu fyrir vísindin, þótt enn hafi það ekki verið rannsakað. Önnur þeirra er ozone-lagið í 15—25 mílna hæð. Hin er í 42—48 mílna hæð, þar sem klofning vatnsgufu hlýtur að leysa úr læðingi bundnar vetnisfrum- eindir. Hjartað á réttum stað. Irskur liðþjálfi hafði fengið heiðurspening fyrir hetjulega framgöngu í stríðinu og var nú að svara spurningum blaða- manns: „Jú, það var þannig, að ég var í miðri eldlínunni i þegar ég fékk kúlu í hrjóstið; hún fór i gegnum mig og út um bakið." Blaðamaðurinn: ,,En það lán, að hún skyldi ekki fara í gegnum hjartað í yður og drepa yður.“ „Nei, það var ekki svo mikil hætta á þvi," sagði liðþjálfinn, „ef ég á að segja vður eins og er, þá var ég með hja.rtað i buxunum þá stundina." -•22 / — Blaek and White.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.