Úrval - 01.06.1957, Side 25

Úrval - 01.06.1957, Side 25
BíoJttorar iBÍðrétting'ar á röngunn ftnigmyndU'm manna um — „Skynsemi“ dýranna Grein úr ,,The New Scientist“, eftir Anthony Barnett. Tt/jTÁL OKKAR á fjölda orða, sem eru táknræn um ýms- ar dýrategundir og séreinkenni þeirra. Við segjum til dæmis, að einhver sé fílhraustur, naut- heimskur, sauðþrár o. s. frv. Á löngu tímabili í sögu Vestur- landa var dýrunum nær ein- göngu lýst frá siðferðilegu sjón- armiði. í dýrafræðibókum mið- aldanna, sem notaðar voru til kennslu í skólum, er „lýst furðu- legum skepnum, sem aldrei hafa vedð til, og raunverulegum dýr- um gerðir upp hæfileikar og sér. kenni, sem hvergi fundust í eðli þeirra“, eins og einn sagnarit- arinn kemst að orði. Auðvitað vissu bændur og veiðimenn bet- ur, en þeklting þeirra, sem oft var hávísindaleg, var aldrei skrásett. Önnur venja, sem ætlar að reynast furðu lífseig, er sú, að eigna dýrunum ýmsa hæfileika mannsins, skynsemi hans eða jafnvel mannlegar tilfinningar. Tökum býflugnabúið sem dæmi. Það er ekki einungis venja að nefna eina frjóa kvendýrið í bý- fliagnabúinu „drottningu" — sem er mjög villandi nafn — heldur eru líka til frásagnir um það, að þegar „drottningin“ sé tekin burtu úr búrinu, gefi býflugum- ar frá sér „lágt og ömurlegt kvein“. Það er að vísu rétt, að nokkrum klukkustundum eftir að „drottningin“ er farin, taka hinar býflugurnar að hegða sér öðruvísi, og hljóð þeirra breyt- ist. En ef komið er að búinu aftur með „drottninguna" í smábúri, þannig, að ekki er hægt að ná til hennar, en lyktin af henni finnst, er enga breytingu að sjá á ,,þegnum“ hennar. Bý- flugurnar eru auðsjáanlega að- eins næmar fyrir lyktinni. Þessi einfalda tilraun er gott dæmi um nútímaskoðanir þeirra vísindamanna, er fást við rann- sóknir á hegðun dýranna: aðal- atriðið er að ganga ekki að neinu vísu, heldur athuga við- brögð dýranna eins og þau eru, án nokkurra hleypidóma. Þessar skoðanir má rekja til tveggja sögulegra atriða. 1 fyrsta lagi kenningar Darwina um þróun dýranna og úrval teg- undanna, sem líffræðin hefur 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.