Úrval - 01.06.1957, Page 26

Úrval - 01.06.1957, Page 26
TjRVAL byggt á í næstum heila öld. Samkvæmt því er fjölbreytni dýralífsins, þar sem hver teg- und hefur sín sérstöku einkenni, komin til af sjálfkrafa tegunda- vali innan dýraríkisins: hæfari tegundirnar, þ.e.a.s. þær, sem eiga flesta afkomendur, taka við af hinum, og það veldur smátt og smátt breytingum á löngu þróunarskeiði. Skipuleg aðferð býflugnanna við frjóvgun blóm- anna og fæðusöfnun þeirra í smáklefa, sem virðast hagan- lega gerðir, sýnir aðeins það gildi, sem lífhæfni tegundarinn- ar hefur, en á ekkert skylt við venjulega hegðun. í öðru lagi eru skoðanir vís- indamannanna byggðar á þróun iíffærafræðinnar. Þekkingu okk- ar á starfsemi dýralíkamans höfum við öðlazt með því að foeita lögmálum eðlis- og efna- fræði við athuganir okkar á hvers kyns • lífshræringum. 1 fyrstu voru notuð lögmál New- tons og ýmis undirstöðuatriði efnafræðinnar, en nú, þegar raf- eindavélarnar eru komnar til sögunnar, hefur verið reynt að gera vélræna eftirlíkingu af heil- anum. Enn sem komið er, hefur okk. ur ekki tekizt að ná verulega langt í skilgreiningu okkar á starfsemi heilans; samt hefur töluvert áunnizt með nákvæm- um lýsingum og niðurröðun aug- Ijósra viðbragða; við vitum harla lítið hvernig ,,vélin“ starf- ar, en við viturn að nokkru ,,SKYNSEMI“ DÝRANNA leyti, hvað hún gerir og hvaða. efni verka hvetjandi á hana. Við skulum nú athuga nokk- ur dæmi um ,,skynsamlega“ hegðun dýra. Af villtum dýrum, sem lifa í nábýli við okkur, hafa rotturnar verið taldar gæddar sérstökum hæfileikum. Þær hafa oft, í fullri alvöru, verið kall- aðar mjög skynsamar skepnur, og þessir hæfileikar eru sagðir koma þeim mjög að notum við að forðast gildrur og eitraðan mat. Þessi skoðun manna kem- ur til af því, að rottur éta oft ekki mat, sem hefur verið eitr- aður fyrir þær, og svo vegna þess, hve afar erfitt er að veiða þær í gildrur. En beinar rannsóknir tvo síð- ustu áratugina, hafa leitt í ljós, að villtar rottur, sern eru á flakki í heimahögum, sneiða nærri alltaf hjá óvenjulegum hlutum, hvort sem þeir eru skaðlegir eða ekki — jafnvel þótt um sé að ræða hið mesta hnossgæti. Þessi ósjálfráða ó- beit á ekkert skylt við skynsemi, en hún hefur ákveðna þýðíngu fyrir lífhæfni tegundarinnar. Þessa hegðun rottunnar hafa menn fært sér í nyt í barátt- unni gegn henni sem sýklabera. Enginn er þó kominn til að segja, að rotturnar geti ekki lært sitt af hverju. Og sum spendýr eru miklu „skynsam- ari“ en þær. Vandinn er sá, að komast að því, hvað hver ein- stök tegund getur gert og hvernig hún gerir það. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.