Úrval - 01.06.1957, Síða 36

Úrval - 01.06.1957, Síða 36
tjRVAL HOLLENZKI RISINN 1 HEIMI RAFTÆKNINNAR aði í sveitaþorpinu Eindhoven — lítið, rautt múrsteinhús, er notað hafði verið fyrir sútunar- verksmiðju. Hann réð til sín tíu menn — sveitamenn, sem með grófum vinnuhöndum sínum voru betur fallnir til að mjólka kýr en að handleika fíngerð verkfæri. En með þolinmæði tókst Gerard að kenna þeim list- ina. Árið 1891 hófst framleiðsl- an — 30 perur á dag. í f jögur ár silaðist framleiðsl- an í þessari litlu verksmiðju á- fram: hún jókst lítið og það var tap á rekstrinum. Frederik tók að óttast um fé sitt og taldi nauðsynlegt að nýtt blóð kæmi til — og þá helzt frá bróður Gerards, Anton. Anton var þá um tvítugt og var að læra bankarekstur í Lon- don og Amsterdam. Hann var tregur til að setjast að í sveita- þorpinu Eindhoven, en lét þó til leiðast að fara þangað í hálft ár til reynslu. Anton lagði strax kapp á að auka f ramleiðsluna, og árið 1897 var svo komið að Holland gat ekki tekið við allri framleiðsl- unni. Anton fór þá á stúfana — leitaði fyrir sér í Frakklandi, Spáni og Portúgal. Árið eftir fékk hann stærstu pöntun sína til þessa: 50.000 perur til þess að lýsa upp Vetrarhöll Rússa- keisara í Pétursborg. Heimsstyrjöldin fyrri hafði nærri riðið verksmiðjunni að fu!lu, þegar Þjóðverjar tóku fyr- ir glerinnflutning hennar frá Austurríki og skáru á tengslin við Rússa, sem voru beztu kaup. endurnir. Norðursjávarhafn- bannið stöðvaði innflutning á mikilvægum hráefnum og út- flutning framleiðsluvara. An- ton brást við vandanum af þeirri hugkvæmni og því harð- fylgi, sem einkenndi hann. Hann reisti glerverksmiðju og keypti 70 hreindýr og sleða til þess að flytja vörur til Rússlands yfir Finnland. Og hann keypti hraðskreiða báta, sem gátu rofið hafnbannið og flutt vörur til og frá Englandi. Þegar skortur varð í Hollandi á lömpum í röntgentæki vegna styrjaldarinnar, hóf Philips framleiðslu á þeim. Næst kom röðin að lömpum í kvikmynda- sýningarvélar. Og síðar, þegar sýnt þótti að útvarpið mundi leggja undir sig heiminn, hófu verksmiðjurnar framleiðslu á radiolömpum, og árið 1919 á lömpum í sendistöðvar. Nú var Evrópa orðin of þröngur markaður fyrir Philips og þær hófu landnám í Asíu, Afríku og Suðurameríku. Mis- munandi aðstæður sköpuðu margvíslegan vanda. Útvarps- tæki fyrir hitabeltislöndin varð að búa til þannig að þau þyldu hita, raka og sveppagróður. Philipsverksmiðjumar fram- leiða nú 50.000 tegundir af lömpum og Ijósaperum ein- göngu. Sumar eru ekki stærri en hveitikom — þær eru notað- ar í innyflakíkinn (endoscope),
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.