Úrval - 01.06.1957, Síða 40

Úrval - 01.06.1957, Síða 40
Grem&rhöfundujrinn, sem er sonarsonur hins mikla vismdamanns Gharles Darwins, telur að mörg vandamál muni skapast — Þegar öid tónstundanna gengur í garð. Grein úr „The New Scientist“, eftir Sir Charles Darwin. AÐ er mikið rætt í Banda- ríki'jnum um þann tíma, sem nú nálgast óðum, þegar tækniþþróunin hefur komið því til leiðar, að mannkynið — eða að minnsta kosti Ameríkumenn — getur aflað sér allra nauð- synja og alls munaðar með því að vinna aðeins hálfan vinnu- tíma; kannski tvo-þriðju, talan skiptir ekki máli. Eftirfarandi grein var upp- haflega skrifuð sem bréf til am- erísks vinar míns, sem hafði verið að lofsyngja þessar dá- semdir, sem í vændum væru. Smnir menn virðast svo bamalegir að halda, að þetta verði dásamlegir tímar. Hið skamma orlof, sem vér njótum nú, eru mestu ánægjustundir vorar, og af því draga þessir menn þá ályktun, að ef hálf ævin væri orlof, mundi sá helm- iungur verða ein samfelld skemmtun. Ekkert er fjær sanni. Á því er enginn vafi, að margskonar erfiðleikar og hættur myndu koma til sögunn- ar, ef aliir fengju tómstundir sem nálguðust hálf a starfsævina. f fyrsta lagi mundi sá tími í augum fjölda manna miklu frekar verða tími atvinnuleysis en tómstunda. Frídagamir myndu t. d. í flestum tilfellum vera skyldufrídagar, og engir dagar eru jafnfjárfrekir og frí- dagar. í hvert skipti sem ein- hver ætlaði að taka sér frí sem hann vissi að mundi verða dýrt, mundi hann vilja taka á sig aukavinnu til þess að safna sér fyrir þeim útgjöldum. En þá mundi hann fá það svar hjá vinnuveitanda sínum, að fram- leiðslan í heiminum væri orðin svo mikil, að ekki væri á hana bætandi, og því kæmi auka- vinna ekki til mála. Þesskonar ástand mundi sízt af öllu vekja fögnuð. Svo kemur til sá vandi, hvern- ig verja skuli tómstundunum, og í því sambandi get ég ekki stillt mig um að drepa á hliðstæðu úr gamalli reynslu hér í Bret- landi. f hinum gömlu heimavistar- skólum (public schools), sem fengið hafa nemendur sína frá jrfir- og millistéttum landsins, B8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.