Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 41

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 41
ÞEGAR ÖLÐ TCMSTUNDANNA GENGUR 1 GARÐ ÚRVAL hefur það verið siður, að leggja ekki eins mikla vinnu á nem- endur og tíðkast í öðrum lönd- um Evrópu. Við það skapaðist það vandamál, hvemig koma skyldi í veg fyrir að hópur þrótt- mikiila unglinga notuðu tóm- stundir sínar sér og öðrum til óþurftar. Ekki virðist hafa verið unnið markvisst að því að leysa þennan vanda, en hann leystist næstum því af sjálfu sér með því að láta drengina iðka leiki, og í lok nítjándu aldar voru þessir leikir í rauninni orðnir skyldunámsgrein í skólunum. Vegna þess að námið er nú sótt fastar en áður fyrr, hefur verið slakað á kröfunum til nemenda um iðkun leikja. Það reyndist með öðrum orð- um gagnlegt, að taka næstum allan tíma drengjanna tilskyldu- starfa í einhverri mynd, til þess að koma í veg fyrir að sumir þein-a tækju upp óknytti. Þetta virðist óneitanlega bera keim af harðstjórn, en aðferðin reyndist gagnleg, og mikill meirihluti drengjanna, jafnvel þeir sem heldur voru klaufskir við leiki, undu þessu fyrirkomulagi vel. í Ijósi þessarar reynslu hlýt- ur sú spurning að vakna, hvort tómstundir fullorðinna muni ekki verða til óþurfta í einhverri mynd, nema þær séu á einhvern hátt skipulaðar eða skyldu- bundnar. Er meirihluti mann- kynsins í raun og veru fær um að velja sér tómstundaiðju, eða verður nauðsynlegt að sjá full- orðnu fólki fyrir einhverju við- fangsefni í líkingu við skyldu- leiki skólapilta? Annað vandamál getur einnig komið til. Forustumenn á sviði iðnaðar og tækni hafa mikið fyr- ir því að finna nógu marga efni- lega unga menn til tæknistarfa til þess að tækniþróunin geti haldið áfram eins og til er ætl- azt. Það virðist erfiðleikum bundið að finna þessa menn, og verður að álykta að skortur sé á þeim. Sennilegt virðist því, að slíkir menn muni ekki fá miklar tómstundir. Starfið er þeim alla jafna mjög hugleik- ið, og það getur verið þeim nokk- ur uppbót; en það breytir ekki þeirri staðreynd, að þeir munu þurfa að leggja harðar að sér en samborgarar þeirra. Þetta tvennt hefur vakið hjá mér hugsun, sem mér dettur ekki í hug að halda fram að sé annað en skopmynd af hinni fyrirheitnu öld tómstundanna. Gerum ráð fyrir að hugsan- legur vinnutími á viku sé 50 stundir. Tæknifræðingar, sem vinna 50 stundir á viku, munu með uppfinningum sínum koma því til leiðar, að allir aðrir menn þurfi ekki að vinna nema 25 stunda vinnuviku. Almenningur verður þá að iðka leiki hinar 25 stundir vikunnar, til þess að hann valdi ekki sér og öðrum tjóni. Er líklegt að tæknifræð- ingarnir sýni mikinn áhuga á frekari uppfinningum, ef þær verða til þess eins að stytta 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.