Úrval - 01.06.1957, Side 42

Úrval - 01.06.1957, Side 42
■CTRVAL ÞEGAR ÖLD TÓMSTUNDANNA GENGUR 1 GARÐ enn frekar vinnutíma alls al- mennings, svo að hann geti iðk- að meiri leiki? Þetta er, eins og ég sagði, ýkt mynd, en mundi hið raunverulega ástand verða svo mjög frábrugðið? Formælendur meiri tómstunda benda á dæmi þess, að það hafi aðeins verið að þakka gnægð tómstunda, að menn gerðu mik- ilvægar uppgötvanir á sviði anda og handar, en þeim láist að geta þess, að aðeins einn af þúsundi þeirra, sem höfðu gnægð tómstunda, lögðu að mörkum slíkt skapandi starf. Þeir sem til forna höfðu gnægð tómstunda, munu allajafna hafa verið fyrir ofan meðal- lag að hæfileikum og mennt- un, svo að skilyrðin hafa því verið tiltölulega hagstæð, en ef þeim sem hafa miklar tómstund- ir f jölgar stórlega, munu ávext- ir skapandi starfs fara hlut- fallslega minnkandi. Þetta eru því engin rök fyrir stórlega auknum tómstundum almenn- ings. Því er einnig haldið fram, að tómstundir muni veita þeim, sem hafa áhuga á listum og andlegu starfi, tækifæri til að þjálfa með sér hæfileika í þá átt. Það væri ágætt, svo langt sem það nær, en vafasamt er að þar kæmi við sögu nema lít- ið brot af öllum fjöldanum. Það þarf staðfestu og einbeitni til þess að leggja á sig þá vinnu sem nauðsynleg er til þess að ná árangri á sviði lista og vís- inda, og nægileg þrautseigja til þess að eyða tómstundum sínum í slíkt nám mun tiltölulega fá- um gefin. Mér kæmi á óvart, ef fleiri en tíu af hundraði hefðu til að bera slíka þrautseigju. Þegar leita skal verkefnis til þess að fylla með tómstundir almennings, er vert að minnast þess, að meirihluti mannkyns- ins lætur stjómast af persónu- legum og jafnvel oftast af eig- ingjörnum hvötum. Þótt margir verði fúsir til að helga sig góð- um málefnum, munu þeir gera það af meiri áhuga ef þeir geta vænzt þess, að hljóta viðurkenn- ingu fyrir. Þetta á við um þann litla hóp lista- og vísindamanna, sem ég hef áður minnzt á, en það gæti náð til miklu fleiri og almennari viðfangsefna, svo sem garðyrkju, útiíþrótta o. fl. Alltaf hlýtur þó að vera mik- ill fjöldi manna, sem skortir hæfileika til þess að fá áhuga á þessum hlutum; þeir myndu aldrei vinna verðlaun á garð- yrkjusýningu eða komast í úr- slit í íþróttakeppni, og sú spurn- ing vaknar, hvernig fólk þetta á að eyða tómstundum sínum, þar sem lítil von er til þess að unnt sé að örva metnað þess. Ef dæma skal af ástandinu eins og það er nú, hneigist smekkur þess til óvirkrar þátttöku, svo sem til þess að horfa á skemmti- atriði, hvort heldur er í sjón- varpi á bíó eða íþróttaleikvangi. Að horfa á kappleik einu sinni í viku mundi sennilega nægja 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.