Úrval - 01.06.1957, Side 43

Úrval - 01.06.1957, Side 43
ÞEGAR ÖLD TÓMSTUNDANNA GENGUR 1 GARÐ URVAL til að svala þeirri löngun, en skyldi það ekki ofmettast, ef það ætti að horfa á slíkan leik þrisvar í viku? Mundi það ekki brátt krefj- ast einhvers æsilegra, svo sem hneifaleikakeppni eða jafnvel blóðugra skilminga ? Það er erf- itt að sjá, hvemig hægt væri í rami og veru að láta þennan hluta fólksins alveg sjálfráðan um að velja sér skemmtanir. 0g svo er það fjárhættuspil, sem vissulega er lokkandi fyrir marga, og þeim mun meira sem það mundi færa með sér áhættu og eftirvæntingu inn í hina til- breytingarlausu tilveru persónu- legs öryggis, sem menn vænta sér í þessum nýja heimi. Er ekki líklegt, að fjárhættuspil mundi verða helzta áhugamál mikils hluta fólksins? Æðimargir menn eru væru- kærir að eðlisfari; þeir munu láta sér nægja að lifa kyrrlátu lífi. Slíkt er engin dyggð í sjálfu sér, en slíkir menn munu að minnsta kosti ekki valda öðrum óþægindum. Margskonar at- hafnir fólksins munu þarfnast skipulagningar á öld tómstund- anna, og í því efni munu hinir værukæru verða viðráðanlegir öðrum fremur. Skoðun mín er sú, að þörf verði fyrir svo mik- ið af boðum og bönnum, að lít- ill tími verði til jákvæðrar við- leitni í þá átt að örva hina væru. kæru til athafna. Að lokum eru svo ævintýra- mennirnir. Miklu máli skiptir, að þörfum þeirra sé fullnægt, ella munu þeir áreiðanlega leita ævintýra- og athafnaþrá sinni útrásar með því að stofna til vandræða. Vafalaust munu sumir geta fengið fullnægingu í því að klífa fjöll, en þó aðeins þeir, sem hefðu til þess líkamlegt atgervi. Og þá vaknar sú spurning, hvemig fullnægja megi athafna- þrá hinna þannig, að ekki verði hætta á að þeir stofni til vand- ræða. Stjórnmálabarátta — senni- lega róttæk og jafnvel bylt- ingasinnuð — mundi verða þeim mjög að skapi, en svo eru aðrir sem aðeins myndu finna ævin- týralöngun sinni fullnægingu í glæpum. Niðurstaðan af þessum hug- leiðingum mínum er því sú, að meirihluti mannkynsins sé að eðlisfari ekki hæfur til þess að eiga frjálst val um það, hvemig hann eigi að eyða tómstundum sínum. Án efa mundi þurfa að stofna til einhvers í líkingu við skylduleiki skólapilta. Það mun verða meginvanda- málið á þeirri öld tómstund- anna, sem nú virðist ekki langt undan. — O — 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.