Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 44

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 44
Ungur Brasiliumaður, Alberto Santos-Dumont, var elnn þeirra ofurkappa, sem hófu flug- listina til vegs, og um ekkert nafn í þeim hópi hefur staðið meiri Ijómi. Ofurkappi á flugi. TJr bókinni „Ships in the Sky“, eftir John Toland. UNDARLEG þyrping þokað- ist áfram eftir stórri flöt í dýragarðinum í París dag nokkum 1898. Ungir spjátr- ungar, sumir með húfur og í köflóttum knébuxum, aðrir með pípuhatta og í svörtum síðjökk- um, siluðust áfram í bílum sín- um; á eftir þeim komu stúdent- ar og skrifstofumenn. Allir voru í uppnámi. Því að þennan dag, þann 20. september, mátti vænta þess að gerð yrði fyrsta tilraun til þess að stýrt fleyi um vegi loftsins. Hópurinn laust upp fagnaðar- ópi þegar hann sá nýjasta und- ur loftsins — 82 feta langt, gult loftfar, í lögun eins og illa gerð- an vindil, með tágakörfu hang- andi neðan úr sér. Nokkrir menn drógu loftfarið svífandi á eftir sér. Þegar loftfarið nálgaðist há tré við jaðar sléttunnar, mátti heyra ungan, hvatlegan mann, sem stóð kæruleysislega í körf- unni, gefa hvellróma skipanir. Mennirnir, sem héldu í kaðl- ana, toguðu loftfarið niður, þangað til karfan snerti jörð- ina. Alberto Santos-Dumont stökk fimlega niður á jörðina. Hann var höfundur og stjómandi loft- farsins, vellauðugur Brasilíu- maður, klæddur í smáteinótt föt, með stráhatt og hanzka. Santos vafði bandi um hjólið á tvígengis benzínhreyflinum, sem festur var aftan í körfuna, og dró það snöggt til sín. Hreyf- illinn fór af stað með háum skellum. Hópurinn hröklaðist frá skelfdur. Ungur maður benti óttasleginn með staf sínum á blossana, sem stóðu nokkur fet aftur úr útblástursrörinu og kallaði: „Hann getur kveikt í vetninu í loftbelgnum!" Santos hristi góðlátlega höf- uðið. Það var skoðun hans, að með hinum nýuppfundna benzín- hreyfli væri fenginn sá aflgjafi, sem dygði til að knýja loftfar, en það hafði hingað til verið talinn óleysanlegur vandi. Sex reyndir loftbelgjasérfræð. ingar gengu nú fram og ráð- 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.