Úrval - 01.06.1957, Side 46

Úrval - 01.06.1957, Side 46
URVAL réttu að standa, mundi bifhjól- ið brátt kasta honum af baki. Santos ræsti hreyfilinn. Það kom í ljós, að titringurinn var minni en niður á jörðu. Það var fyrsti sigur hans í loftinu! Hann kenndi honum að treysta á dómgreind sjálfs sín. Móti allra ráðum og spádómum smíð. aði hann Santos-Dumont I og flaug hina fyrstu minnisverðu flugferð sína. Næstu þrjú ár hins unga upp- finningamanns fóru í að smíða og prófa þrjú loftför til viðbót- ar, hver ný gerð endurbætt. Hann var um þessar mundir helzta umræðuefni Parísarbúa og átrúnaðargoð ungra manna, sem stældu hann í klæðaburði og málfari og létu sér vaxa skegg eins og hann. Enda var hann mjög óvenjulegur í hátt- um. Þó að hann væri heimsmað- ur var hann óbrotinn og hreinn og beinn og gæddur seiglu og þrautseigju bóndans. Oft vann hann á skyrtunni allan morgun- inn með vélamönnum sínum og snæddi síðan hádegisverð í ein- hver ju dýrindisveitingahúsi með Roland Bonaparte prins eða Leopold Belgíukonungi. Það va.r um þessar mundir sem Henry Deutsch, félagi í Loftklúbbnum, hét 350.000 króna verðlaunum þeim sem fyrstur gæti flogið frá flugvell- inum. í St.-Cloud til Eiffeltums- ins og til baka aftur (um sjö mílna leið) á hálftíma. Deutsch sætti gagnrýni fyrir OFXJRKAPPI A FLUGI að heita verðlaununum fyrir ó- leysanlega þraut. Santos sagði fátt, en hóf í kyrrþey smíði Santos-Dumont V, sem var á ýmsan hátt endurbætt. Hann smíðaði sjálfur þrístrendan tré- kjöl, sem var 18 metra á lengd og aðeins 40 kg á þyngd, og á hann miðjan festi hann 12 hest- afla hreyfil. Aðstoðarmönnum sínum til skelfingar tók hann öll kaðalstögin og setti víra í staðinn og dró þannig um helm- ing úr loftmótstöðunni. Sumarið 1901 var loftfarið fullsmíðað, og allt var til reiðu fyrir fyrstu tilraun sem gerð hafði verið til að sigla loftfari afmarkaða leið á tilteknum tíma. Hinn 13. júlí kl. 6.20 opnuðust hinar miklu rennihurðir á flug- skýlinu í St.-Cloud og loftfar- ið var dregið út á völlinn. Sant- os sat á skyrtunni í körfunni með stráhatt á höfði og skraf- aði og hló eins og skóladrengur. Vísindanefndin, sem Loftklúbb- urinn hafði kjörið til dóms, gekk hátíðlega að körfunni. Klúbbfélagarnir, með Bonaparte prins í broddi fylkingar, ósk- uðu Santos góðrar ferðar. Henry Deutsch bað hann lengstra orða að tefla ekki í neina tvísýnu. Loks hoppaði Santos niður á jörðina og ræsti hreyfilinn. Hann hikstaði eins og á báðum áttum og vélamaðurinn hans sagði, að hann þyrfti athugunar við. En Santos vildi ekki eyða tíma í slíkt, enda þótt hann 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.